Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík

  • Allar greinar
  • Ályktanir
  • Áskorun
  • GRÆN PÓLITÍK
  • Kærur og dómsmál
  • NÁTTÚRUVERND
  • Umsagnir
Urriðafoss í Þjórsá

Urriðafoss í Þjórsá

Urriðafoss sem er vatnsmesti foss landsins er staðsettur á láglendi Þjórsár. Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Í Þjórsá eru …

Sigöldugljúfur í Tungnaá

Tungnaá – Sigalda

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar Tungnaár …

Búðarhálsvirkjun í Tungnaá

Tungnaá – Búðarháls

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar Tungnaár …

Tröllkarlinn við Tungnaá

Tungnaá

Tungnaá rennur úr vestanverðum Vatnajökli. Áin rennur frá sporði Tungnaárjökuls um svarta sanda, meðfram móbergshryggjum, mosabreiðum og eldstöðvum og því má segja að náttúrufar Tungnaár …

Trölladyngja er á hálendi Reykjanesskaga

Trölladyngja

Trölladyngja, Grænadyngja og Fíflavallafjall eru móbergsfjöll sem mynda norðausturenda Núpshlíðarháls. Allmiklar gufur stíga upp úr Eldborg og nálægum hraunum og móbergi á svæðinu. Sunnan við …

Göngufólk á Sveifluhálsi

Sveifluháls

Sveifluháls er um 15 km langur móbergshryggur vestan við Kleifarvatn. Um er að ræða vinsælt og vel sótt ferðamannasvæði, þekkt sem jarðhitasvæðið í Krýsuvík. HS …

Bláa Lónið nýtir affallsvatn frá Svartsengisvirkjun

Svartsengi

Svartsengi er á miðjum Reykjanesskaga, norðan við Grindavík. Enginn jarðhiti er í hinu eiginlega Svartsengi vestan Grindavíkurvegar en gufa á frostdögum benti til jarðhita í …

Þjórsá

Sultartangi

Sultartangi er staðsettur þar sem áður mættust Þjórsá og Tungnaá. Sultartangavirkun virkjar fall Þjórsár og Tungnaár og stendur í Bláskógum í Sandafelli um 15 km …

Stóra Sandvík á Reykjanesi

Stóra Sandvík

Stóra Sandvík er löng sandfjara á vestanverðu Reykjanesi þar sem krafmikil náttúra og fjölbreytt fuglalíf mætir hrauni, sjávarhömrum og sprungugjám. Reykjanes einkennist af eldvirkni og …

Steingrímsstöð í Soginu

Sogið – Steingrímsstöð

Sogið er stærsta lindá landsins og liggur milli Þingvallavatns og í Hvítá þar sem árnar mynda saman Ölfusá. Í Steingrímsstöð er virkjað fall Efra-Sogsins úr …

Scroll to Top