Sævar Þór Halldórsson

Sævar Þór Halldórsson situr í stjórn Landverndar.
Sævar Þór Halldórsson er í stjórn Landverndar.

Sævar Þór Halldórsson situr í stjórn Landverndar 

Sævar Þór er lærður náttúrlandfræðingur BSc með jarðfræði sem aukagrein. Hann starfar sem landfræðingur hjá Þjóðskrá Íslands.
Sævar situr einnig í stjórn SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs og er einn af tengiliðum náttúru og umhverfisverndarsamtaka við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið.

Mestan starfsaldur sinn hefur Sævar starfað á og fyrir friðlýst svæði, hann hefur verið landvörður í Þjóðgarðinum á Þingvöllum, aðstoðamaður þjóðgarðsvarðar á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs og staðarhaldari og landvörður á náttúruvættinu og fólkvanginum Teigarhorni. Hann brennur fyrir íslenska náttúru, það lífræna sem og ólífræna.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.