Fréttir

Ályktanir samþykktar á aðalfundi

    7.5.2018

Á aðalfundi Landverndar í síðustu viku voru samþykktar fimm ályktanir sem stjórn Landverndar hafði lagt fyrir fundinn. Þrjár ályktanir komu fram á fundinum en engin þeirra var samþykkt. Í viðhengi má nálgast ályktanirnar en þær fjalla um: Mat á umhverfisáhrifum, rammaáætlun, lífbreytileika, örplast og fráveitumál og verndun lindáa. 

Ályktun adalfundar Landverndar 2018_Lifbreytileiki.pdf
Ályktun adalfundar Landverndar 2018_Mat á umhverfisáhrifum.pdf
Ályktun adalfundar Landverndar 2018_Orplast_og_fraveitumal.pdf
Ályktun adalfundar Landverndar 2018_Verndun lindaa.pdf
Ályktun aðalfundar Landverndar 2018_Rammaaætlun.pdf
Tögg
Uxahryggir_SnorriBaldursson.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

foss_hvalá.PNG
Fyrirhugað athafnasvæði Hvalárvirkjunar friðlýst?
Stjórn Landverndar fagnar tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands um að setja stórt svæði við Drangajökul á framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár og friðlýsa svæðið. Tillöguna, ásamt fjölda annarra svæða, hefur Náttúrufræðistofnun birt á heimasíðu sinni. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur, eins og lög um náttúruvernd mæla fyrir um,  birt á vef sínum tillögur að svæðum sem stofnunin setur fram á B-hluta náttúruminjaskrár.  Meðal þessara svæða er Drangajökull og nágrenni hans, alls tæplega 1300 km2,