Ályktanir samþykktar á aðalfundi 2018

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is
Aðalfundur Landverndar samþykkti ályktanir um mat á umhverfisáhrifum, rammaáætlun, lífbreytileika, örplast og fráveitumál og verndun lindáa.

Á aðalfundi Landverndar í síðustu viku voru samþykktar fimm ályktanir sem stjórn Landverndar hafði lagt fyrir fundinn. Þrjár ályktanir komu fram á fundinum en engin þeirra var samþykkt.

Í viðhengi má nálgast ályktanirnar en þær fjalla um.

Mat á umhverfisáhrifum,

rammaáætlun,

lífbreytileika,

örplast og fráveitumál og

verndun lindáa.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd