Fréttir

Breytingar á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum

Landvernd    25.9.2012
Landvernd

Auknar kröfur eru gerðar til innra eftirlits með öryggi sundgesta skv. breytingum á reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum nr. 814/2010, sem öðlast gildi í dag. Heimilt er við vissar aðstæður á sundstöðum sem eru með einfalda uppbyggingu að starfsmaður sinni laugarvörslu og afgreiðslu samtímis. Þá er börnum heimilt að fara ein í sund frá og með 1. júní það ár  sem þau verða tíu ára.


Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

rsz_img_9744.jpg
Umsögn um breytingar á lögum um úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála
Mikil réttarbót fyrir málsvara íslenskrar náttúru