Fréttir

Í tilefni af 50 ára afmælisári Landverndar heldur Grænfáninn viðburð sem nefnist Dýradagurinn. Þessi viðburður er innblásinn af hugmynd frá Roots & Shoots samtökum Jane Goodall í Taiwan og Argentínu. Stefnt er að því að þessi viðburður verði árlegur hér á landi.

Nánari upplýsingar, þ.á.m. dagskrá viðburða, myndbönd og kennsluefni fyrir leikskóla og grunnskóla er að finna hér á fréttasíðu Grænfánans.

Tögg
Jane-Goodall-300x300.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

orkustefna.jpg
1. áfangi orkustefnu. Umsögn Landverndar
Orkustefna fyrir Ísland varðar alla starfsemi á Íslandi.