Fréttir

Eru jarðstrengir raunverulegur kostur?

Rannveig Magnúsdóttir    15.11.2013
Rannveig Magnúsdóttir

Landvernd efndi til tveggja opinna funda um samanburð Metsco Energy Solutions í Kanada á tæknilegri þróun jarðstrengja og kostnaði á hárri spennu í samanburði við loftlínur á Íslandi. 

Með þessu vill Landvernd opna umræðu um það hvort jarðstrengir séu raunverulegur valkostur á móti loftlínum þegar kemur að kostnaði.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

foss_hvalá.PNG
Fyrirhugað athafnasvæði Hvalárvirkjunar friðlýst?
Stjórn Landverndar fagnar tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands um að setja stórt svæði við Drangajökul á framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár og friðlýsa svæðið. Tillöguna, ásamt fjölda annarra svæða, hefur Náttúrufræðistofnun birt á heimasíðu sinni. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur, eins og lög um náttúruvernd mæla fyrir um,  birt á vef sínum tillögur að svæðum sem stofnunin setur fram á B-hluta náttúruminjaskrár.  Meðal þessara svæða er Drangajökull og nágrenni hans, alls tæplega 1300 km2,