Fréttir

Frídagur bílsins

Landvernd    15.10.2008
Landvernd

Þessi mynd var tekin niðri við tjörnina í Reykjavík, á hjóladegi samgönguvikunnar.

Ef þú vilt kynna þér hvernig blandaður samgöngumáti og margt fleira getur komið buddunni til góða, jafnt sem umhverfinu og heilsunni þá er um að gera að taka þátt í visthópi hjá Vistvernd í verki. Fyrir aðeins 3000 kr. hafa Landvernd, styrktaraðilar verkefnisins, sveitarfélögin og leiðbeinendur í sjálfboðavinnu gert þér kleift að taka þátt og vitkast um leiðir til að hlífa umhverfinu án þess að draga úr lífsgæðum. Hélstu að eina leiðin væri að flokka sorp? Gettu betur!!Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Drynjandi.png
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi fyrir óafturkræfum spjöllum á dýrmætum víðernum.