Fréttir

Frumvarp til laga um breytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum fyrir þingi

Landvernd    15.9.2012
Landvernd
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum, með síðari breytingum (breyting á viðaukum, fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda) hefur verið lagt hefur verið fyrir Alþingi. Sjá þingskjalið á vef Alþingis.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Stjornarskra.jpg
Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá
Stjórn Landverndar telur að byggja eigi stjórnarskrárákvæði um umhverfisvernd og auðlindir á tillögum stjórnlagaráðs.