Fréttir

Grænt á Fljótsdalshéraði

Landvernd    15.10.2008
Landvernd


Í morgun var undirritaður samningur um Vistvernd í verki á Fljótsdalshéraði. Fyrir nokkrum árum var Austur-Hérað (sem nú tilheyrir Fjótsdalshéraði) þátttakandi í verkefninu og höfðu 16 heimili tekið þátt í verkefninu. Síðan þá hafa sveitarfélög verið sameinuð og nýr umhverfisfulltrúi tekið til starfa.

Á myndinni sést hvar Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar og Anna Björk Hjaltadóttir umhverfisfulltrúi Fljótsdalshéraðs munda sig til að undirrita samningana.

Vistvernd í verki býður Fljótsdalshérað hjartanlega velkomið í hópinn og óskar Önnu Björk velgengis með verkefnið þar.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Drynjandi.png
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi fyrir óafturkræfum spjöllum á dýrmætum víðernum.