Fréttir

Haustmánuður

Landvernd    27.9.2012
Landvernd
Haustmánuður er síðasti mánuður sumars að fornu tímatali og hefst með fimmtudegi í 23. viku eða 24., ef sumarauki er, þ.e. 21.-27. September. Hann er nefndir svo í Snorra Eddu, en hefur einnig verið kallaður garðlagsmánuður. Hjá Guðbrandi og Arngrími heiti september hinsvegar aðdráttamánuður.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Stjornarskra.jpg
Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá
Stjórn Landverndar telur að byggja eigi stjórnarskrárákvæði um umhverfisvernd og auðlindir á tillögum stjórnlagaráðs.