Fréttir

Hlutskarpur Reykjavíkurbúi

Landvernd    15.10.2008
Landvernd

Sævar Reykjalín fékk afhentan stuttermabol með Herðubreið - Þjóðarfjalli Íslands frá Landvernd í gær. Hann svaraði öllum spurningum rétt í getraun Vistverndar í verki í Ráðhúsinu í Reykjavík nú fyrir jólin og var dreginn út sem vinningshafi. Sýning Vistverndar í verki (með getrauninni) verður næst sett upp í Bókasafni Seltjarnarness um miðjan janúar.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Drynjandi.png
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi fyrir óafturkræfum spjöllum á dýrmætum víðernum.