Fréttir

Hveragerði

Landvernd    15.10.2008
Landvernd
Hvergerðingar eru ótrúlega seigir. Nú er 7. hópurinn þar í bæ að ljúka visthópagöngu og mun halda af því tilefni kynningarfund fyrir alla sem vilja kynna sér verkefnið eða taka þátt í því. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 19. janúar klukkan 20:00 í Grunnskólanum.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Drynjandi.png
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi fyrir óafturkræfum spjöllum á dýrmætum víðernum.