Fréttir

Kaffisamsæti fyrir áhugafólk um umhverfisvernd

Landvernd    15.10.2008
Landvernd
Á fundi leiðbeinenda og staðbundinna stjórnenda Vistverndar í verki í febrúar, kom fram að ríkuleg þörf er fyrir vettvang áhugafólks um umhverfismál til að hittast og spjalla. Ákveðið var að hittast á kaffihúsi mánaðarlega til skrafs og skemmtunar. Allir sem áhuga hafa á umhverfismálum, hvort sem þeir hafa tekið þátt í Vistvernd í verki eða ekki eru velkomnir á Tapasbarinn í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3b, fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði kl. 20:00.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Drynjandi.png
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi fyrir óafturkræfum spjöllum á dýrmætum víðernum.