Fréttir

Landvernd 50 ára. Sérblað Landverndar

Ólafur Már Björnsson    

Hér er hægt að nálgast sérblað Landverndar, Landvernd 50 ára, sem gefið var út með Fréttablaðinu þann 9.janúar sl. að tilefni 50 ára afmælis samtakanna á árinu 2019.

Fjöldi viðburða verður í boði fyrir almenning að tilefni afmælisins og má sjá hvað verður í boði í viðburðadagatali Landverndar í blaðinu og á heimasíðunni undir Afmælisár Landvernar . Alla viðburði afmælisársins og nánari upplýsingar er að finna á facebooksíðu Landverndar

Við kunnum Ólafi Má Björnssyni bestu þakkir fyrir leyfi til notkunar á mynd sinni á forsíðu blaðsins. Myndin er tekin í Þjórsárverum, í hjarta landsins, hálendinu.

Þjórsárver. Ólafur Már Björnsson.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

rsz_img_9744.jpg
Umsögn um breytingar á lögum um úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála
Mikil réttarbót fyrir málsvara íslenskrar náttúru