Fréttir

Leiðbeinendanámskeið

Landvernd    15.10.2008
Landvernd
Að öllu jöfnu er miðað við að þeir sem tekið hafa þátt í visthópi geti sótt um þátttöku á leiðbeinendanámskeiði. Verð á námskeiði er 15.000 kr.
Möguleiki er á því að sveitarfélög greiði kostnað fyrir þátttakanda en það fer eftir stöðu verkefnisins á hverjum stað.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Drynjandi.png
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi fyrir óafturkræfum spjöllum á dýrmætum víðernum.