Fréttir

Liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar

Rannveig Magnúsdóttir    18.3.2014
Rannveig Magnúsdóttir

Landvernd og Náttúverndarsamtökum Íslands barst veglegur liðsauki í dag þegar Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar lagði 24 milljónir til landsöfnunar fyrir náttúruna: Stopp – Gætum garðsins! Kvikmyndin Noah eftir Darren Aronofsky verður heimsfrumsýnd í kvöld og eftir það verður blásið til stórtónleika í Hörpu þar sem Björk, Patti Smith, Of Monsters and Men, Highlands, Samaris, Retro Stefson, Mammút og Lykke Li koma fram.

Hér getur þú tekið þátt í Landvernd og orðið félagsmaður og þar með stuðnigsmaður náttúrunnar: http://landvernd.is/Taktu-thatt

Sérstakur söfnunarreikningur hefur verið opnaður og renna öll framlög beint til Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands: kt. 640971-0459/0301-26-302792

DSC_0011     DSC_0004    

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

foss_hvalá.PNG
Fyrirhugað athafnasvæði Hvalárvirkjunar friðlýst?
Stjórn Landverndar fagnar tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands um að setja stórt svæði við Drangajökul á framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár og friðlýsa svæðið. Tillöguna, ásamt fjölda annarra svæða, hefur Náttúrufræðistofnun birt á heimasíðu sinni. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur, eins og lög um náttúruvernd mæla fyrir um,  birt á vef sínum tillögur að svæðum sem stofnunin setur fram á B-hluta náttúruminjaskrár.  Meðal þessara svæða er Drangajökull og nágrenni hans, alls tæplega 1300 km2,