Fréttir

Námskeið í Borgarnesi

Landvernd    15.10.2008
Landvernd


Kennarar úr ,,skólum á grænni grein" á Vesturlandi og frá Tálknafirði komu saman til fundar í Borgarnesi 21. nóvember s.l. til að bera saman bækur sínar og ráðgast um framgang verkefnisins. Einnig voru mættir fulltrúar nemenda úr umhverfisnefnd Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri, en skólinn vinnur að því að fá Grænfánann.

Þátttakendur á fundinum voru 25 frá átta skólum á svæðinu. Fjórir skólar á Vesturlandi hafa fengið heimild til að flagga Grænfánanum en ef að líkum lætur þá mun þeim fjölga nokkuð á næsta ári.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Stjornarskra.jpg
Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá
Stjórn Landverndar telur að byggja eigi stjórnarskrárákvæði um umhverfisvernd og auðlindir á tillögum stjórnlagaráðs.