Ný eftirlitsáætlun fyrir ETS

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is
Viðskiptakerfi ESB hefur nýtt viðskiptatímabil 1. janúar 2013.

Viðskiptakerfi ESB hefur nýtt viðskiptatímabil 1. janúar 2013 sem mun standa til 2020. Gerð hefur verið ný árleg eftirlistáætlun um losun sem flugrekendur á Íslandi skulu skila fyrir 28. september 2012 og fá samþykkta af Umhverfisstofnun fyrir 31. desember 2012.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd