Fréttir

Óháð umhverfismiðlun

Landvernd    28.9.2012
Landvernd
Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um óháða umhverfismiðlun. Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi: Óháð umhverfismiðlun getur verið í formi vefja, tímarita, dagblaða, útvarps og sjónvarpsþátta, og myndbanda sem gerð eru til styrktar eða fræðslu um málefni umhverfisins. Sjá nánar um óháða umhverfismiðlun hér á Græna kortinu undir flokknum „Óháð umhverfismiðlun". Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Óháð umhverfismiðlun“.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Stjornarskra.jpg
Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá
Stjórn Landverndar telur að byggja eigi stjórnarskrárákvæði um umhverfisvernd og auðlindir á tillögum stjórnlagaráðs.