Fréttir

Sebamed fjarlægir hættuleg efni úr húðvörum sínum

Landvernd    15.10.2008
Landvernd
Eftir að norsku samtökin Grönn hverdag gerðu könnun á innihaldsefnum 31 húðvara fyrir ungabörn í október síðastliðnum brugðust framleiðendur Sebamed vara við með því að ákveða að fjarlægja öll efni sem geta mögulega reynst hormónatruflandi eða skaðleg umhverfinu fyrir júlí 2004.
Lesið meira á heimasíðu samtakanna.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Drynjandi.png
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi fyrir óafturkræfum spjöllum á dýrmætum víðernum.