Fréttir

Skipuleggjendur á Snæfellsnesi: Ekki fjarlægja rannsóknargildrur úr fjörum.

Margrét  Hugadóttir    28.4.2017
Margrét Hugadóttir

Á Íslandi eru kjöraðstæður til að rannsaka lífríkið og er notast við gildrur til að safna gögnum um strandlíf. Á Snæfellsnesi eru gildrur frá háskólanum á þremur stöðum í Helgafellssveit. Við viljum beina þeim tilmælum til hreinsunarfólks að láta þær óáreittar eftir liggja enda eru þær ekki plastdrasl heldur rannsóknartæki. Hér má sjá myndir af gildrunum. 

 

Tögg
Gildra2.jpg  Gildra3.jpg  Gildra1.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

foss_hvalá.PNG
Fyrirhugað athafnasvæði Hvalárvirkjunar friðlýst?
Stjórn Landverndar fagnar tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands um að setja stórt svæði við Drangajökul á framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár og friðlýsa svæðið. Tillöguna, ásamt fjölda annarra svæða, hefur Náttúrufræðistofnun birt á heimasíðu sinni. Náttúrufræðistofnun Íslands hefur, eins og lög um náttúruvernd mæla fyrir um,  birt á vef sínum tillögur að svæðum sem stofnunin setur fram á B-hluta náttúruminjaskrár.  Meðal þessara svæða er Drangajökull og nágrenni hans, alls tæplega 1300 km2,