Fréttir

Umsögn um auglýsingu um tillögu að friðlýsingu Hólahóla og Hóladals í Öxnadal

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér auglýsingu Umhverfisstofnunar vegna tillögu að friðlýsingu Hólahóla og Hóladals í Öxnadal. Stjórn samtakanna fagnar friðlýsingunni og telur hana mikilvægt skref í náttúruvernd í landinu, ekki síst vegna þeirrar einstöku jarðfræði, menningarsögulegs gildis sem svæðið býr yfir og landfræðilegrar tengingar friðlandsins við fólkvanginn vestan Öxnadalsár. Þar með er all stórt svæði í Öxnadal sem myndi njóta verndar. 

Athugasemdir samtakanna má nálgast í umsögninni hér að neðan

Umsogn_Landverndar_Auglysing um fridlysingu Holahola og Holadals i Oxnadal_6mars2014.pdf
Tögg
Iceland_sat_cleaned.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

rsz_img_9744.jpg
Umsögn um breytingar á lögum um úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála
Mikil réttarbót fyrir málsvara íslenskrar náttúru