Fréttir

Þurfum fleiri jarðir

Landvernd    15.10.2008
Landvernd

Sjá á vefnum http://www.footprintnetwork.org

Myndin sýnir hlutfallið á milli þess sem heimurinn/mannkynið krefst á hverju ári og þess hver geta (biocapacity) jarðarinnar er að koma til móts við þessar þarfir. Með því að fylgja x-ásnum sést hvernig hlutfallið hefur breyst á 40 ára tímabili þ.e. frá 1961-2001. Geta jarðar er gefin upp sem talan 1 vegna þess að við höfum eina jörð (lárétta, bláa línan).
Myndin sýnir hvernig mannkynið hefur færst frá því að nota um helminginn af getu jarðar hvert ár í það að nota 1.2 sinnum getu jarðar árið 2001.


Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Drynjandi.png
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi fyrir óafturkræfum spjöllum á dýrmætum víðernum.