Fréttir

Visthópastarf

Landvernd    15.10.2008
Landvernd
Síðastliðinn vetur voru 11 visthópar starfandi á landinu og fer fjöldi þátttakenda sem hefur tekið þátt í verkefninu að nálgast 500 manns. Enginn getur gert allt - en allir geta gert eitthvað .... eru einkunnarorð Vistverndar í verki og er enginn vafi á því að framlag þeirra sem hafa tekið þátt í visthópum og allra hinna sem hafa smitast af vistverndarneista frá þeim sem taka þátt eða af fjölmiðlaumfjöllun um verkefnið er mikilvægur skerfur til heilbrigðara samfélags og jarðar. Til hamingju með árangurinn!!

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

Drynjandi.png
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi fyrir óafturkræfum spjöllum á dýrmætum víðernum.