Fréttir

Yfirgefið svæði

Landvernd    25.9.2012
Landvernd
Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um yfirgefin svæði. Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi: Bygging eða landsvæði sem hefur verið yfirgefið af fyrri ábúendum. Sjá nánar um yfirgefin svæði hér á Græna kortinu undir flokknum „Yfirgefið svæði". Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Yfirgefið svæði“.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

rsz_img_9744.jpg
Umsögn um breytingar á lögum um úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála
Mikil réttarbót fyrir málsvara íslenskrar náttúru