Leitarniðurstöður

Hvað er menntun til sjálfbærni? Skólar á grænni grein styðja við gæðamenntun í landinu. landvernd.is

Hvað er menntun til sjálfbærni?

Skólar á grænni grein eru helsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í dag. Að slíkri gæðamenntun vinna skólar á þverfaglegan og skapandi hátt. Verkefnin eru unnin heima með heiminn í huga.

Skoða nánar »
Hvernig tengjumst við öðrum heimshlutum? Hvernig hafa nemendur það annars staðar? Búa allir við í heiminum við félagslegt réttlæti? Hefur lífstíll okkar einhver áhrif á líf fólks annars staðar í heiminum? Getum við sett okkur í samband við nemendur annars staðar í heiminum? Hnattrænt jafnrétti er eitt af þemum Skóla á grænni grein, landvernd.is

Hnattrænt jafnrétti

Hvernig tengjumst við öðrum heimshlutum? Hvernig hafa nemendur það annars staðar? Búa allir við í heiminum við félagslegt réttlæti? Hefur lífstíll okkar einhver áhrif á líf fólks annars staðar í heiminum? Getum við sett okkur í samband við nemendur annars staðar í heiminum? Hnattrænt jafnrétti er eitt af þemum Skóla á grænni grein.

Skoða nánar »