Leitarniðurstöður

nestisbox úr áli

Skólanestið

Nemendur velta fyrir sér matvælum sem oft leynast í nestisboxinu. Skoða hvernig hægt er að velja nesti með tilliti til umhverfisins. Nemendur skoða meta matarsóun, hver nemandi reiknar einnig út hvað nestið kostar og hversu mikið af því fer til spillis t.d. yfir eina viku. Verkefnið hentar 10-16 ára

Skoða nánar »
Saman gegn matarsóun - Verkefnahefti og kennsluleiðbeiningar er nýtt námsefni frá Landvernd, landvernd.is

Saman gegn matarsóun

Saman gegn matarsóun – Verkefnahefti og kennsluleiðbeiningar er nýtt námsefni frá Landvernd ætlað nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla.

Skoða nánar »
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Afleiðingar matarsóunar

Afleiðingar matarsóunar eru miklu meiri en flestir gera sér grein fyrir. Það er auðveldast að loka augunum fyrir vandamálinu og hugsa með sér „eigum við ekki sjálf matinn sem við erum búin að kaupa og ráðum hvað við gerum við hann?“ En málið er bara ekki svo einfalt og matur er ekki bara maturinn sjálfur, lokaafurðin

Skoða nánar »
Skortur á upplýsingum um matarsóun, landvernd.is

Skortur á upplýsingum um matarsóun

Við erum að eyðileggja náttúruauðlindir, við erum að stuðla að eymd fólks í öðrum löndum. Það er verið að stunda þrælahald fyrir mat sem við hendum svo. Það er verið að eyðileggja regnskóga fyrir mat sem við hendum svo. Fólk þarf að átta sig á því hverju það er að henda.

Skoða nánar »
Rannveig Magnúsdóttir er sérfræðingur hjá Landvernd, landvernd.is

Rannveig Magnúsdóttir

Rannveig er sérfræðingur hjá Landvernd og Skólum á grænni grein. Hennar sérsvið er málefni sem tengjast vistheimt, lífbreytileika, matarsóun, plasti og

Skoða nánar »
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Matarsóunarverkefni Landverndar

Landvernd hefur verið í forystu þeirra sem berjast gegn matarsóun frá því í lok árs 2013. Landvernd stýrði norræna samstarfsverkefninu Zero Waste og er í samstarfi við Reykjavíkurborg um að minnka matarsóun hjá starfsmönnum borgarinnar.

Skoða nánar »
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Þriggja vikna launum hent í ruslið

Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun.

Skoða nánar »