Hálendisþjóðgarður tryggir náttúruvernd og aðgengi fólks. Landvernd.is

Þessu þarf að breyta í frumvarpi um Hálendisþjóðgarð

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Landvernd hefur sent frá sér umsögn um frumvarp um Hálendisþjóðgarð. Þessu þarf að breyta. Myndband.

Þessu þarf að breyta í frumvarpi umhverfisráðherra:

Hálendisþjóðgarður verndar eina verðmætustu auðlind okkar og tryggir um leið aðgengi að hálendinu.

Frumvarp um Hálendisþjóðgarð þarfnast úrbóta. Þetta þarf að tryggja:

Stjórnunar- og verndaráætlanir verði bindandi við skipulagsgerð.

Engar nýjar virkjanir mega rísa í þjóðgarðinum.

Almannarétturinn og frjáls för fólks verði meginreglan.

Takmarkanir á umferð og dvöl byggist á náttúruverndarlögum.

Sjálbæra landnýtingu þarf að skýra.

Aðeins þurfi leyfi fyrir umfangsmikilli starfsemi.

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top