Gróðurvernd og vistheimt

áherslur 2016-2017

 

Landvernd beitir sér fyrir nýrri löggjöf um gróðurvernd, eflingu stofnana á þessu sviði, aukinni fræðslu og vitundarvakningu. Landvernd vinnur að fjölbreyttum verkefnum á sviði vistheimtar

 

Helstu störf Landverndar á sviði gróðurverndar og vistheimtar

  • Tekur virkan þátt í vinnu við nýja löggjöf
  • Vinnur að því að fjölga grunnskólum í vistheimtarverkefni Landverndar og útfæra með a.m.k. einum framhaldsskóla
  • Sjálfboðaliðaverkefni í vistheimt í þróun

  • Kortlagning lúpínu á miðhálendinu og áætlunargerð um eyðingu hennar þar
  • Landvernd leitar eftir samstarfi við bændur um átak gegn ofbeit
  • Endurskoðun áhersla í verkefninu Kolviður

Lesa meira

Loftslagsmál
Vistheimt
Vistvæn Ferðamennska
Umhverfis- og náttúrumennt