Loftslagsmál

áherslur 2016-2017

Landvernd vinnur að því að auka vitund um orsök og afleiðingar loftslagsbreytinga, stuðlar að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og að aukinni bindingu í gróðri og jarðvegi

 

Helstu störf Landverndar á sviði loftslagsmála

  • Virk þátttaka í loftslagsumræðu
  • Túlkun og miðlun nýjustu þekkingar í loftslagsmálum
  • Stuðningur og samvinna með innlendum og erlendum samtökum

  • Efling loftslagsverkefnis Landverndar sem unnið er í samstarfi við sveitarfélög
  • Áhugi á að efna til málþings um kolefnislausar samgöngur
  • Þátttaka í verkefnum sem binda kolefni í gróðri
  • Tilraunaverkefni um endurheimt votlendis innan vistheimtarverkefnis

Lesa meira

Loftslagsmál
Vistheimt
Vistvæn Ferðamennska
Umhverfis- og náttúrumennt