Umhverfis- og náttúrumennt

áherslur 2016-2017

 

Landvernd vinnur að því að efla þjónustu við félagsmenn, miðla nýjustu þekkingu í umhverfismálum, styrkja alþjóðleg verkefni og bæta aðferðir og leiðir við upplýsingamiðlun

 

Helstu störf Landverndar á sviði umhverfismenntar

  • Unnið er að Grænfánaverkefni Landverndar í 230 skólum á Íslandi
  • Bláfáninn, er alþjóðleg umhverfisvottun sem veitt er smábátahöfnum, baðströndum og þjónustuaðilum í sjálfbærri ferðaþjónustu á hafi. 
  • Á samfélagsmiðlum Landverndar er vakin athygli á umhverfismálum
  • Fræðsluerindi og stutt námskeið fyrir félagsmenn

  • Útgáfa fréttabréfa
  • Ráðstefna um Grænfánann
  • Fræðsla í skólum, fyrirtækjum og sveitarfélögum m.a. um loftslagsmál, matarsóun, sjálfbærni o.fl. 
  • Stofnun fræðslunefndar Landverndar

Lesa meira

Umhverfismenntar- og fræðsluverkefni

Loftslagsmál
Vistheimt
Vistvæn Ferðamennska
Umhverfis- og náttúrumennt