Umsagnir Fréttir Umsögn um friðland í Þjórsárverum 4.10.2017 Landvernd 4.10.2017 Landvernd Landvernd hefur sent frá sér umsögn um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum. Stjórn Landverndar hefur kynnt sér auglýsingu um friðland í Þjórsárverum sem auglýst var til umsagnar 3. júlí 2017 á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Stjórn Landverndar fagnar framkominni auglýsingu að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum og telur hana mikilvægt skref í náttúruvernd á Íslandi. Jafnframt gera samtökin nokkrar athugasemdir við auglýsinguna sem þau telja nauðsynlegt að bæta úr. Umsögn samtakanna má finna hér að neðan. Landvernd_umsogn_Staekkun fridlands i Thjorsarverum_3okt2017_LOKA.pdf Tögg 2017 Friðland Þjórsárver Vista sem PDF