Útgáfa


Landvernd miðlar þekkingu í umhverfismálum
á fjölbreyttan hátt.

Fræðsluefni

43487312_10160901921565111_4439911322569670656_n.jpg
TEDx fyrirlestur Rannveigar Magnúsdóttur um plast
Rannveig Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Landvernd og doktor í spendýravistfræði hélt þann 4. nóvember 2018 TEDx Reykjavík fyrirlestur um plast "Are all plastics created evil?". Í þessum fyrirlestri sýnir hún að það er ekki allt plast af hinu illa heldur er það einnota plastið sem veldur mestum skaða í náttúrunni. Jörðin okkar er bókstaflega að drukkna í einnota plasti og það þarf tvennt til að laga ástandið. Í fyrsta lagi þarf að hreinsa það plast sem nú þegar er komið út í náttúruna og svo þarf
Report Nordic Coastal Clean Up 2017 mynd.jpg
Niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar 2017
Landvernd, ásamt systursamtökum á Norðulöndum, hefur gefið út niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar sem fór fram þann 5. maí 2017. Strandhreinsanir áttu sér stað samtímis á öllum Norðurlöndunum og á Íslandi var hreinsað á nokkrum stöðum á Snæfellsnesi, auk annarra staða á landinu. Landvernd vann náið að skipulagningu strandhreinsunarinnar með Svæðisgarðinum Snæfellsnesi, EarthCheck Snæfellsnesi, Lionshreyfingunni á Íslandi og Bláa hernum. Niðurstöður sýna að uppruni plastsins sem safnaðist er
Rit Landverndar
Virkjun vindorku á Íslandi. Fyrsta heildstæða rit sinnar tegundar hér á landi.
Landvernd setur fram stefnu um virkjun vindorku á Íslandi. Samtökin vonast til að stefnan marki upphafið af almennri umræðu um málefnið hér á landi. Stefnan byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Vistheimt.png
Vistheimt á gróðursnauðu landi - Handbók
Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.
cosmic-timetraveler-39766-unsplash.jpg
Flokkun og viðgerðir vegna utanvegaaksturs
Leiðbeiningarrit um flokkun og viðgerðir á landskemmdum vegna utanvegaaksturs
Holapoki.jpg
Taupoki úr gömlum bol? Ekkert mál!
Þjóðráð Landverndar! Gerðu þinn eigin taupoka úr gömlum stuttermabol.

Nýjast

43487312_10160901921565111_4439911322569670656_n.jpg
TEDx fyrirlestur Rannveigar Magnúsdóttur um plast
Rannveig Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Landvernd og doktor í spendýravistfræði hélt þann 4. nóvember 2018 TEDx Reykjavík fyrirlestur um plast "Are all plastics created evil?". Í þessum fyrirlestri sýnir hún að það er ekki allt plast af hinu illa heldur er það einnota plastið sem veldur mestum skaða í náttúrunni. Jörðin okkar er bókstaflega að drukkna í einnota plasti og það þarf tvennt til að laga ástandið. Í fyrsta lagi þarf að hreinsa það plast sem nú þegar er komið út í náttúruna og svo þarf

BláfánafréttabréfGrænfánafréttabréf