Útgáfa


Landvernd miðlar þekkingu í umhverfismálum
á fjölbreyttan hátt.

Fræðsluefni

rebbi.JPG
Landshlutafundir í vetur
Veturinn 2018-2019 voru haldnir samtals 10 landshlutafundir á ýmsum stöðum á landinu. Landshlutafundir eru haldnir að jafnaði annað hvert ár og eru hluti af endurmenntun kennara innan verkefnisins. Á landshlutafundunum voru þrjár vinnustofur haldnar með það að markmiði dýpka skilning þátttakenda á sjálfbærnimenntun, getu til aðgerða, umbreytandi námi og aðgerðum í loftslagsmálum. Auk þess var haldin vinnustofa fyrir byrjendur í verkefninu þar sem farið var yfir framkvæmd verkefnisins innan
JaneGoodall.png
Dýradagurinn í maí 2019
Umfjöllun um Dýradaginn sem haldinn verður í maí 2019.
Þjórsárver. Ólafur Már Björnsson.jpg
Landvernd 50 ára. Sérblað Landverndar
Sérblað Landverndar, Landvernd 50 ára, sem gefið var út með Fréttablaðinu þann 9.janúar sl. að tilefni 50 ára afmælis samtakanna á árinu 2019.
43487312_10160901921565111_4439911322569670656_n.jpg
TEDx fyrirlestur Rannveigar Magnúsdóttur um plast
Jörðin okkar er bókstaflega að drukkna í einnota plasti og það þarf tvennt til að laga ástandið. Í fyrsta lagi þarf að hreinsa það plast sem nú þegar er komið út í náttúruna og svo þarf að skrúfa fyrir plastkranann.
Report Nordic Coastal Clean Up 2017 mynd.jpg
Niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar 2017
Landvernd, ásamt systursamtökum á Norðulöndum, hefur gefið út niðurstöður Norrænnar strandhreinsunar sem fór fram þann 5. maí 2017. Strandhreinsanir áttu sér stað samtímis á öllum Norðurlöndunum og á Íslandi var hreinsað á nokkrum stöðum á Snæfellsnesi, auk annarra staða á landinu. Landvernd vann náið að skipulagningu strandhreinsunarinnar með Svæðisgarðinum Snæfellsnesi, EarthCheck Snæfellsnesi, Lionshreyfingunni á Íslandi og Bláa hernum. Niðurstöður sýna að uppruni plastsins sem safnaðist er
Rit Landverndar
Virkjun vindorku á Íslandi. Fyrsta heildstæða rit sinnar tegundar hér á landi.
Landvernd setur fram stefnu um virkjun vindorku á Íslandi. Samtökin vonast til að stefnan marki upphafið af almennri umræðu um málefnið hér á landi. Stefnan byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.

Nýjast

rebbi.JPG
Landshlutafundir í vetur
Veturinn 2018-2019 voru haldnir samtals 10 landshlutafundir á ýmsum stöðum á landinu. Landshlutafundir eru haldnir að jafnaði annað hvert ár og eru hluti af endurmenntun kennara innan verkefnisins. Á landshlutafundunum voru þrjár vinnustofur haldnar með það að markmiði dýpka skilning þátttakenda á sjálfbærnimenntun, getu til aðgerða, umbreytandi námi og aðgerðum í loftslagsmálum. Auk þess var haldin vinnustofa fyrir byrjendur í verkefninu þar sem farið var yfir framkvæmd verkefnisins innan

BláfánafréttabréfGrænfánafréttabréf