Gefðu gjöf sem loftslagið nýtur góðs af

Hreinsa

Loftslagið

Loftslagið er forsenda lífs á jörðinni.
Þessi gjöf styður við fræðslu og aðgerðir Landverndar í loftslagsmálum.

Þú ákveður hvaða upphæð þú óskar að gefa til náttúrunnar og gengur frá greiðslunni. Í kvittun er hlekkur á PDF-SKJAL með þessari mynd og neðangreindum texta:

GJÖF TIL ÞÍN OG LOFTSLAGSINS

Loftslagið
Loftslagið er forsenda lífs á jörðinni.
Þessi gjöf til þín styður við fræðslu og aðgerðir Landverndar í loftslagsmálum.

Þú getur nú prentað út skjalið og afhent þeim ástvini, sem á að njóta gjafarinnar.

Landvernd þakkar þér stuðninginn.

Scroll to Top