Loftslagsverndarinn

Með þessari gjöf styður þú við verndun loftslagsins. 

Með því að gefa gjafabréf Landverndar tekur þú afstöðu með náttúrunni.

Landvernd vinnur að vitundarvakningu um loftslagsmál. Samtökin krefjast þess að stjórnvöld tímasetji aðgerðir og hrindi þeim í framkvæmd.

Landvernd vill að Ísland verði kolefnishlutlaust ríki sem allra fyrst.
Samtökin telja einnig að ganga megi lengra og borga til baka kolefnisskuldir með því með því að binda kolefni umfram kolefnishlutleysi 

Gjöfin rennur til loftslagsmála hjá Landvernd.

Veldu útlit

  • Rétta gjöfin styður aðgerðir í loftslagsmálum, gefðu gjafabréf Landverndar, landvernd.is

Veldu upphæð?

kr.

Upplýsingar um sendingu

Móttakandi
Frá
Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Scroll to Top