• Loftslagsvernd í verki

    Loftslagsvernd í verki er nýtt 6 vikna námskeið í Vefskóla Landverndar ætlað einstaklingum sem vilja prófa sig áfram og leggja sitt af mörkum í þágu loftslagsins. Námskeiðið er unnið í litlum hópum og með gagnvirkri þátttöku í Vefskóla Landverndar. Skráðu þig á næsta námskeið!

Leiðbeiningar um innskráningu.
Smelltu á myndbandið.

Scroll to Top