Hvernig er lífríkið á norðurhveli að vori? Hvernig vaknar lífið á vorin á heimskautasvæðum?
Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurhjara. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.
Efnið er gefið út af CAFF, sem er Conservation of Arctic Flora and Fauna og styrkt af Norðurskautsráðinu (Arctic Council).
Sækja Líf að vori
GRÆNFÁNINN
Grænfáninn Eco-Schools Iceland Skólar á grænni grein, grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Grænfáninn.is Grænfáninn hefur fengið sinn eigin vef, þar …