Hvernig er lífríkið á norðurhveli að vori? Hvernig vaknar lífið á vorin á heimskautasvæðum?
Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurhjara. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.
Efnið er gefið út af CAFF, sem er Conservation of Arctic Flora and Fauna og styrkt af Norðurskautsráðinu (Arctic Council).
Sækja Líf að vori
Námsefni og verkefnahugmyndir
NÁMSEFNI OG VERKEFNAHUGMYNDIR Velja þemaNámsefninámsefnisgerðVerkefnakista – Hnattrænt jafnréttiVerkefnakista – LýðheilsaVerkefnakista – OrkaVerkefnakista – SamgöngurVerkefnakista – VatnverkefniVerkfærakista – Úrgangur Leitarniðurstöður Sjá allt Aldingarður æskunnar – Heimahagar …