Skólar á grænni grein
Eco-Schools Iceland

Skólar á grænni grein, grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi.
Markmið verkefnisins er að auka umhverfismennt, menntun til sjálfbærni og að styrkja umhverfisstefnur skóla.
Verkefnið er stærsta umhverfismenntaverkefni í heimi og er haldið úti af samtökunum Foundation for Environmental Education.

Það er gott veganesti að alast upp í grænfánaskóla. Nemendur skoða gróður. landvernd.is

Að alast upp í Grænfánaskóla

Grænfáninn spilar stórt hlutverk í að fræða og valdefla yngstu kynslóðirnar og gefa þeim þannig tól til að krefjast breytinga. Tinna Hallgrímsdóttir formaður Ungra Umhverfissinna segir frá reynslu sinni að hafa alist upp í grænfánaskóla.

Sigurverkefni Umhverfisfréttafólks 2022, landvernd.is

Sigurvegarar 2022 – Skoðaðu verkefnin – Umhverfisfréttafólk

Afmælisdagur grænfánans 25.apríl

myndavél og hljóðnemi í náttúruinni

Umhverfisfréttafólk 2022 – Leynist sigurverkefni í þínum skóla?

Skilti með hnetti, ein Jörð. Hnattrænt jafnrétti er þema apríl mánaðar á afmælisári grænfánans.

Hnattrænt réttlæti – Afmælispakki aprílmánaðar kominn út

Þú verndar aðeins það sem þú elskar, þú elskar aðeins það sem þú þekkir, þú þekkir aðeins það sem þér er kennt.

Guðmundur Páll Ólafsson

Skráðu skólann þinn á græna grein. Grænfánaskólar hafa áhrif og eru leiðandi í menntun til sjálfbærni, náttúruvernd og umhverfismálum. 

Hefur skólinn þinn stigið skrefin sjö? 
Þá er tímabært að sækja um grænfána. 

Vinsælt efni

Í verkefnakistu Skóla á grænni grein má finna fjölmörg verkefni.  Nýja verkefnakistan inniheldur fjölbreytt verkefni fyrir öll skólastigin. Verkefnin eru ýmist samin af starfsfólki Skóla á grænni greini eða hafa komið frá grænfánaskólum í gegnum tíðina. 

Bætt útlit, nánari verkefnalýsingar, tenging við heimsmarkmiðin og margt fleira er það sem sjá má í nýrri verkefnakistu.

Landvernd gefur út námsefni og miðlar verkefnahugmyndum til grænfánaskóla.  Skoðaðu verkefni, hugmyndir og námefni. 

Viðburðir grænfánans

Scroll to Top