LOFTSLAGSMÁL

Ferðamaður og mikil náttúra milli ísjaka við Jökulsárlón, landvernd.is

10 hlutir sem þú getur gert til að hjálpa loftslaginu?

Við vitum að staðan er slæm og að loftslagsbreytingar af mannavöldum aukast á hverjum degi. Hvað er til bragðs að taka? Hér eru 10 hlutir ...

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Landvernd þrýstir á stjórnvöld 
og hefur áhrif á málin með beinum aðgerðum. 

 

Hvað eru loftslagsbreytingar? Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar? Af hverju stafa þær? Hvað getum við gert til að sporna við þeim?Hvernig komum við í skólann? Komum við gangandi, hjólandi, á bíl eða með strætó? Hvaða áhrif hafa mismunandi samgöngutæki á umhverfið? En heilsuna? Loftslagsbreytingar og samgöngur eru meðal þema Skóla á grænni grein, landvernd.is

Um hvað fjalla þessi loftslagsmál?

Athafnir manna líkt og bruni jarðefnaeldsneytis hefur valdið hlýnun á jörðinni. Við þurfum að taka höndum saman til að takast á við breytta heimsmynd.
Frá Sómalíu í apríl 2017 þar sem miklir þurrkar geysuðu og fólk hafðist við í flóttamannabúðum. Mynd: Rauði krossinn. Loftslagsbreytingar auka vopnuð átök og milljónir eru á flótta vegna þurrka, loftslagsmál eru mannúðarmál, landvernd.is

Loftslagsbreytingar, hamfarir og flóttafólk

Loftslagsbreytingar auka vopnuð átök og milljónir eru á flótta vegna þurrka, loftslagsmál eru mannúðarmál.
Hamfarahlýnun hefur áhrif á öll hringrásarkerfi jarðar, landvernd.is

Hvað er hamfarahlýnun?

Hamfarahlýnun er breyting á loftslagi af mannavöldum og er ein af stærstu áskorunum sem mannkynið og lífríkið á jörðinni standa frammi fyrir.

Af hverju þurfum við að pæla í loftslagsmálum?

„Að trúa ekki á súrnun sjávar er eins og að trúa ekki á sódastream.“