Eyrarrós er eitt af einkennisblómum hálendis Íslands, ljósmyndari Hafþór Óðinsson, landvernd.is

Markmið Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Markmið Landverndar eru að vernda náttúru og umhverfi Íslands, endurreisa spillta náttúru, auka sjálfbæra umgengni og virkja Íslendinga í alþjóðasamstarfi um umhverfismál.

Markmið Landverndar eru:

  • Verndun náttúru og umhverfis Íslands á landi, í legi og í lofti svo þeim verði sem minnst spillt, okkur og komandi kynslóðum til handa.
  • Endurreisn spilltrar náttúru, náttúrugæða og umhverfis með þeim hætti er hæfir sem best náttúrulegum aðstæðum og búsetu í landinu.
  • Sjálfbær umgengni þjóðarinnar heima við og á hnattræna vísu, sem byggir á öflugri umhverfisvitund, þekkingu og
  • Virk þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi um umhverfismál, þar sem þekkingu og reynslu er miðlað og leitað leiða til úrbóta.

Markmið Landverndar eru í takti við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Má það einkum nefna markmið 4: Menntun fyrir alla, 12: Ábyrg neysla og framleiðsla, 13: Aðgerðir í loftslagsmálum, og 15: Líf á landi.

Verkefni og aðgerðir Landverndar vinna að því að uppfylla heimsmarkmiðin og ná þeim.

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top