VISTVÆN FERÐAMENNSKA

Jeppi við Eyjafjallajökul. Ljósmyndari Christopher Lund. landvernd.is

Ferðafrelsi í þjóðgarði

Hálendi Íslands er ein verðmætasta auðlind Íslands, ef ekki sú verðmætasta. Að mati stjórnar Landverndar er ekki til betri leið til að vernda þessa auðlind, ...
NÁNAR →
Norðan Kamba - milli Kamba og Skaftár í Vatnajökulsþjóðgarði

Græn uppbygging eftir COVID

Tryggja þarf að uppbygging efnahagslífsins eftir Covid miði að grænum lausnum. Kolefnisgjald og Hálendisþjóðgarður eru hluti af því.
NÁNAR →
Landmannalaugar, byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19, landvernd.is

Byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu

Grípum tækifærið og byggjum upp loftslagsvænni ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19. Þórhildur Fjóla varaformaður Landverndar og Loftslagshópur Landverndar leggur fram tillögur.
NÁNAR →
Utanvegaakstur þarf að stöðva. Landvernd og Landgræðslan hafa gefið út leiðbeiningar um viðgerðir á skemmdum eftir utanvegaakstur, landvernd.is

Utanvegaakstur, leiðbeiningar um viðgerðir

Utanvegaakstur skemmir íslenska náttúru sem er einstaklega viðkvæm fyrir raski. Leiðbeiningarit frá Landgræðslunni og Landvernd.
NÁNAR →

Fréttatilkynning frá Landvernd: Mývatn njóti vafans – ekki hótelstarfsemi

Frárennslismál við Mývatn eru í lamasessi. Það er von Landverndar að sveitarstjórnin geti litið málefnalega á úrlausnarefnið og vonandi komið frárennslismálum við hótelin og aðra ...
NÁNAR →
Jarðhitasvæði eru meðal sérstæðustu náttúrufyrirbæra á Íslandi og njóta hverir og aðrar heitar uppsprettur ásamt lífríki sem tengist þeim sérstakrar verndar, landvernd.is

Jarðhiti á Íslandi

Jarðhitasvæði eru meðal sérstæðustu náttúrufyrirbæra á Íslandi og njóta hverir og aðrar heitar uppsprettur ásamt lífríki sem tengist þeim sérstakrar verndar.
NÁNAR →
Álag ferðamennsku á náttúru Íslands, fyrirlestur Landverndar og Landgræðslunnar, landvernd.is

Stígum varlega til jarðar – álag ferðamennsku á náttúru Íslands

Andrés fjallaði um að álag væri of mikið á sumum ferðaleiðum og það hafi leitt til skemmda á landi, og því væri mjög brýnt að ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Áhrif ferðamanna á náttúru Íslands

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, fjallaði um áhrif ferðamanna á náttúru Íslands. Hann talaði um ásókn orkugeirans í auðlindir hálendisins og áhrif þess á ferðaþjónustuna.
NÁNAR →
Góðir göngustígar geta stýrt umferð gangandi vegfarenda um náttúruperlur, aukið aðgengi og um leið verndað viðkvæm svæði, landvernd.is

Fetum rétta stíginn

Hvernig má bæta umgengni og vernda náttúruperlur með stígagerð? Skoski landfræðingurinn Bob Aitken flutti fyrirlesturinn Finding the right path sem tekur á göngustígastjórnun og möguleikum ...
NÁNAR →
Reykjadalur er einn fjölsóttasti náttúrulegi baðstaður landsins í einstakri og viðkvæmri náttúru.Sameinumst um að vernda svæðið. landvernd.is

Gönguleiðir í Reykjadal

Reykjadalur er einn fjölsóttasti náttúrulegi baðstaður landsins í einstakri og viðkvæmri náttúru. Sameinumst um að vernda svæðið.
NÁNAR →
Álag á náttúruna er mikið vegna ferðamennsku, bæta þarf innviði og stýra aðgengi að viðkvæmum svæðum, landvernd.is

Stýring, álag og uppbygging á ferðamannastöðum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd hélt erindi með heitinu "Náttúruvernd sem hornsteinn ferðaþjónustu" á ársfundi Umhverfisstofnunar 2014.
NÁNAR →

Sérstæði íslenskrar náttúru

Guðmundur Ingi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Landverndar hélt fyrirlestur um mikilvægi náttúrunnar og náttúruverndar fyrir þróun og framtíð ferðaþjónustunnar og lagði sérstaka áherslu á hálendi Íslands
NÁNAR →

Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum

Mikill áhugi er á að þróa náttúrutengda ferðaþjónustu á Íslandi í átt að sjálfbærni. Markmið jarðhitaverkefnis Landverndar er að vernda viðkvæma náttúru jarðhitasvæða og renna ...
NÁNAR →

Hálendisvegaskýrsla Landverndar

Í skýrslunni er lagt til að gert verði heildstætt kerfi um flokkun vega á hálendinu til að auka öryggi vegfarenda og til að draga úr ...
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Málþing um ÍslandsGátt – 2006 – sjálfbær ferðaþjónusta.

Haldið föstudagurinn 9. júní, kl. 14:00 í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1.Markmið málþingsins var að leiða í ljós hvað hagsmunaaðilar geta fengið út úr samstarfi ...
NÁNAR →