ÁLYKTANIR

Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

Virkjanaleyfi vegna vindorkuvers við Búrfell – yfirlýsing stjórnar Landverndar

Landvernd gagnrýnir að veitt hafi verið virkjanaleyfi vindorkuvers við Búrfell án þess að heildarstefna um vindorku liggi fyrir.
NÁNAR →

Orkumál – ályktun aðalfundar 2024

Í breyttri heimsmynd ber okkur skylda til að endurskoða alla raforkuframleiðslu, sölu og notkun nú og til framtíðar. Stjórnmálamenn þurfa að sýna hugrekki og ábyrgð ...
NÁNAR →

Verndun hafsins- ályktun aðalfundar 2024

Ísland ráðist í viðamiklar rannsóknir á vistkerfum hafsbotnsins og ákvarði út frá þeim hvaða 30% hafsvæða að lágmarki verðiskuli vernduð á grundvelli mikilvægra vistkerfa. Þá ...
NÁNAR →

Tjáningarfrelsi og náttúruvernd – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd skorar á stjórnvöld og fjölmiðla að styðja við náttúruvernd og þátttöku almennings í henni. Landvernd minnir á Árósasamninginn og hlutverk frjálsra félagasamtaka. Þau eiga ...
NÁNAR →

Stofnum Reykjanesþjóðgarð – ályktun aðalfundar 2024

Staða náttúruverndar á Reykjanesskaga er óviðunandi og umsjón með Reykjanesfólkvangi lítil og minnkandi. Landvernd telur kominn tíma til að undirbúa stofnun þjóðgarðs á Reykjanesskaga, við ...
NÁNAR →

Vernd votlendis og endurheimt vistkerfa – ályktun aðalfundar 2024

Votlendi þekja um 3% af yfirborði lands en geyma um 30% af kolefni þess í jarðvegi sínum. Mjög hefur verið gengið á íslensk votlendi, sérstaklega á ...
NÁNAR →

Sérstakt ráðuneyti umhverfismála – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd leggur til að sérstakt ráðuneyti umhverfis- og loftslagsmála verði stofnað hið fyrsta. Verndun umhverfis og loftslags eru mikilvægustu verkefni samtímans og öflugt ráðuneyti umfyrir ...
NÁNAR →

Sjókvíaeldi – ályktun í kjölfar aðalfundar 2024

Sjókvíaeldi er áberandi og vaxandi iðnaður á Vestfjörðum og Austfjörðum. Íslenskir firðir eru þjóðareign. Nýting þeirra verður að vera sjálfbær og í almannaþágu. Íslendingar eiga ...
NÁNAR →

Hálendisþjóðgarður – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd skorar á stjórnvöld að hefja að nýju vinnu við undirbúning þjóðgarðs eða þjóðgarða á hálendinu. Sátt virðist meðal almennings og stjórnvalda um nauðsyn þess ...
NÁNAR →

Loftslagsmál – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd lýsir áhyggjum af því hve litlum árangri Ísland hefur náð í loftslagsmálum. Þrátt fyrir markmið stjórnvalda hefur heildarlosun aukist en ekki minnkað, þó að ...
NÁNAR →

Auðlindir í almannaþágu – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd skorar á Alþingi að samþykkja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.  
NÁNAR →

Norðurlönd í fremstu röð á heimsvísu í aðgerðum á sviði líffræðilegrar fjölbreytni – ákall til aðgerða frá norrænu náttúruverndarsamtökunum

Norræn náttúruverndarsamtök taka saman höndum til verndar náttúru á Norðurlöndunum.
NÁNAR →

Forsætisráðherra telur vindorkuver eiga heima í rammaáætlun – Náttúruverndarþing 2023

Náttúruverndarþing 2023 var haldið í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem Vinir Þjórsárvera buðu heim í hérað. Þingið var vel sótt en á ...
NÁNAR →
Hrúthálsar eru afskekktur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum

Samþykktar ályktanir aðalfundar Landverndar 2023

Hér að neðan er að finna samþykktar ályktanir frá aðalfundi Landverndar 19. apríl 2023 Samþykkt ályktun – Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og verndun hálendisins Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og ...
NÁNAR →

Ársrit Landverndar 2022-2023

Ársrit Landverndar er skýrsla um starf samtakanna á árinu.
NÁNAR →

„Góður áfangi í verndun hafs og lífbreytileika, en betur má ef duga skal!“

Stjórn Landverndar hefur sent frá sér yfirlýsingu: Góður áfangi í verndun hafs og lífbreytileika, en betur má ef duga skal! Stjórn Landverndar fagnar niðurstöðu milliríkjaráðstefnu ...
NÁNAR →
Heiðagæs situr á hreiðri með fjórum eggjum.

Fréttatilkynning: Höfnum því að færa svæði úr verndarflokki í biðflokk

Fréttatilkynning frá Landvernd um álit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um rammaáætlun. Náttúra Íslands bíður því enn um sinn eftir því að stjórnvöld sýni í verki ...
NÁNAR →
Skaftá undir Sveinstindi. Kynntu þér starfsemi Landverndar og skoðaðu Ársrit Landverndar. landvernd.is

Ársrit Landverndar 2021-2022

Starf Landverndar á árinu. Ársrit Landverndar um starfsárið 2021-2022 var lagt fram á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.
NÁNAR →
Borað eftir olíu á sjó. Orkuskipti næst á dagskrá. Olíuleitarskip. Landvernd kallar eftir jarðefnaeldsneytislausu Íslandi 2035.

Ályktun aðalfundar um orkuskipti

Aðalfundur Landverndar 2022 kallar eftir orkustefnu og orkuskiptum þar sem náttúruvernd og loftslagsvernd haldast í hendur. Grænni samgönguinnviði, orkunýtni og orkuskipti ber að setja í ...
NÁNAR →
Loftmengun, reykur rís úr stóriðjustropmum. Landvernd.

Ályktun um loftslagsmál

Aðalfundur Landverndar 2022 skorar á ríkisstjórnina og á umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra og fjármálaráðherra sérstaklega, að beita sér fyrir fjárhagslegum hvötum og gjöldum til þess ...
NÁNAR →

Mikilvægu náttúrusvæði fórnað með landfyllingu í Skerjafirði

Náttúrleg svæði inni í þéttri byggð eru íbúunum nauðsyn. Stjórn Landverndar telur heppilegast að ráðist verði í uppbyggingu íbúðabyggðar á svæðinu án landfyllingar og hvetur ...
NÁNAR →