ÁLYKTANIR

Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

Norðurlönd í fremstu röð á heimsvísu í aðgerðum á sviði líffræðilegrar fjölbreytni – ákall til aðgerða frá norrænu náttúruverndarsamtökunum

Norræn náttúruverndarsamtök taka saman höndum til verndar náttúru á Norðurlöndunum.
NÁNAR →

Forsætisráðherra telur vindorkuver eiga heima í rammaáætlun – Náttúruverndarþing 2023

Náttúruverndarþing 2023 var haldið í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem Vinir Þjórsárvera buðu heim í hérað. Þingið var vel sótt en á ...
NÁNAR →
Hrúthálsar eru afskekktur fjallgarður sem liggur sunnanvert í Herðubreiðarfjöllum

Samþykktar ályktanir aðalfundar Landverndar 2023

Hér að neðan er að finna samþykktar ályktanir frá aðalfundi Landverndar 19. apríl 2023 Samþykkt ályktun – Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og verndun hálendisins Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og ...
NÁNAR →

Ársrit Landverndar 2022-2023

Ársrit Landverndar er skýrsla um starf samtakanna á árinu.
NÁNAR →

„Góður áfangi í verndun hafs og lífbreytileika, en betur má ef duga skal!“

Stjórn Landverndar hefur sent frá sér yfirlýsingu: Góður áfangi í verndun hafs og lífbreytileika, en betur má ef duga skal! Stjórn Landverndar fagnar niðurstöðu milliríkjaráðstefnu ...
NÁNAR →
Heiðagæs situr á hreiðri með fjórum eggjum.

Fréttatilkynning: Höfnum því að færa svæði úr verndarflokki í biðflokk

Fréttatilkynning frá Landvernd um álit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um rammaáætlun. Náttúra Íslands bíður því enn um sinn eftir því að stjórnvöld sýni í verki ...
NÁNAR →
Skaftá undir Sveinstindi. Kynntu þér starfsemi Landverndar og skoðaðu Ársrit Landverndar. landvernd.is

Ársrit Landverndar 2021-2022

Starf Landverndar á árinu. Ársrit Landverndar um starfsárið 2021-2022 var lagt fram á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.
NÁNAR →
Borað eftir olíu á sjó. Orkuskipti næst á dagskrá. Olíuleitarskip. Landvernd kallar eftir jarðefnaeldsneytislausu Íslandi 2035.

Ályktun aðalfundar um orkuskipti

Aðalfundur Landverndar 2022 kallar eftir orkustefnu og orkuskiptum þar sem náttúruvernd og loftslagsvernd haldast í hendur. Grænni samgönguinnviði, orkunýtni og orkuskipti ber að setja í ...
NÁNAR →
Loftmengun, reykur rís úr stóriðjustropmum. Landvernd.

Ályktun um loftslagsmál

Aðalfundur Landverndar 2022 skorar á ríkisstjórnina og á umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra og fjármálaráðherra sérstaklega, að beita sér fyrir fjárhagslegum hvötum og gjöldum til þess ...
NÁNAR →

Mikilvægu náttúrusvæði fórnað með landfyllingu í Skerjafirði

Náttúrleg svæði inni í þéttri byggð eru íbúunum nauðsyn. Stjórn Landverndar telur heppilegast að ráðist verði í uppbyggingu íbúðabyggðar á svæðinu án landfyllingar og hvetur ...
NÁNAR →

Stórfelld uppbygging vindorkuvera í Dalabyggð ekki til heilla

Markmið risavaxinna vindorkuvera að Hróðnýjarstöðum og Sólheimum við Breiðafjörð byggja á hæpnum forsendum þar sem landi og gríðarlega dýrmætu lífríki er ógnað ásamt því sem ...
NÁNAR →

Náttúru Íslands fórnað? – yfirlýsing vegna stjórnarsáttmála

Stjórn Landverndar vill nýta þessi tímamót til að tilgreina þau mál sem samtökin telja að eigi að hafa forgang og hvetur ríkisstjórnina til að veita ...
NÁNAR →

Ákvörðun um rekstrarleyfi verður að byggja á umhverfismati – ályktun

Við ítrekum við þann alvarlega ágalla að mat á umhverfisáhrifum sé ekki tekið inn með beinum hætti í rekstrarleyfið.
NÁNAR →

Ólýðræðislegt að stækka sjókvíaeldið á þessum tímapunkti – athugasemd

Landvernd telur ekki réttlætanlegt að veita rekstrarleyfi fyrir auknu sjókvíaeldi í Arnarfirði.
NÁNAR →
Auður Önnu Magnúsdóttir

Forsendur aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum brostnar

Losun verður meiri en stjórnvöld gera ráð fyrir. Með leiðréttingum vegna eldsneytisspár og stöðuskýrslu aðgerðaáætlunarinnar, ásamt losunartölum 2019 og 2020 má ætla að samdráttur í ...
NÁNAR →
Loftmengun, reykur rís úr stóriðjustropmum. Landvernd.

Til væntanlegrar ríkisstjórnar: Standið við Parísarsamkomulagið

Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Ungir Umhverfissinnar krefjast þess að ný ríkisstjórn verði mynduð með loftslagsmálin í kjarna samstarfsins.
NÁNAR →
Bessastaðatjörn að vetrarlagi

Áform um golfvöll þrengja að fuglalífi við Bessastaðatjörn – ályktun

Framkvæmdir miðað við áformað deiliskipulag munu hafa neikvæð áhrif á náttúrfar svæðisins. Áformin þrengja að fuglalífi við Bessastaðatjörn.
NÁNAR →
Stóri Kýlingur á hálendi Íslands. Náttúru landsins þarf að vernda. landvernd.is

Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2021

Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
NÁNAR →

Koparoxíð í sjókvíum – Ályktun

Við krefjumst skýringa á því að Umhverfisstofnun heimilar notkun koparoxíðs sem ásætuvörn á sjókvíum Arnarlax í Patreks- og Tálknafirði.
NÁNAR →
Kirkjufellsvatn við Kirkjugil og Illakamb. Vestur af vatnajökli og norður af Torfajökli. Ljósmynd: Chris Burkard.

Yfirlýsing stjórnar Landverndar: Hálendisþjóðgarður – Alþingi hefur brugðist

Hálendisþjóðgarður – Alþingi hefur brugðist. Yfirlýsing stjórnar Landverndar.
NÁNAR →
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Ársrit Landverndar 2020-2021

Landvernd styrk á erfiðum tímum. Ársrit Landverndar um starfsárið 2020-2021 er lögð fram á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.
NÁNAR →