ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar
Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði.

Einkunnarorð Alviðru eru
Fróðleikur Skemmtun Útivist
Nýjast í Alviðru
Samkomulag um uppskiptingu Alviðru og Öndverðarness II
29. ágúst, 2023
Eftir að hafa átt saman jarðirnar Alviðru og Öndverðarnes II í hálfa öld hafa Landvernd og héraðsnefnd Árnesinga nú skipt þeim á milli sín.
Sumardagskrá í Alviðru: Lífið og fljótin tvö – gönguferð við Sogið 20. ágúst 2023
28. júní, 2023
Verið öll velkomin í gönguferð við Sogið - Lífið og fljótin tvö sunnudaginn 20. ágúst 2023. Grunnstef göngunnar verður líffræðileg fjölbreytni og verndun hennar.
Lesa meira →
Sumardagskrá í Alviðru: Jónsmessuganga 24. júní 2023
31. maí, 2023
Verið öll velkomin í árlega Jónsmessugöngu Landverndar laugardaginn 24. júní.
Lesa meira →
Sumardagskrá í Alviðru: Flóra og fuglar við Sogið 10. júní 2023
31. maí, 2023
Langar þig að skoða og vita meira um villtar jurtir og fugla? Spennandi fræðsluganga frá Alviðru laugardaginn 10. júní 2023 kl. 14:00-16:00.
Lesa meira →
Sumardagskrá í Alviðru: Náttúruskoðun 13. ágúst 2022
13. júní, 2022
Laugardaginn 13. ágúst kl 14-16 munu sérfræðingar hjá Náttúruminjasafni Íslands standa fyrir fjölskylduviðburði í Alviðru í samstarfi við Landvernd.
Lesa meira →
Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi
Um Alviðru
Um Alviðru
Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands.
Viltu kynna þér starfsemi Alviðru?
