ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar

Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði.

Alviðra - fræðslusetur Landverndar
Tjaldur á flugi við Alviðru. Ljósmynd: Andrés Skúlason

Einkunnarorð Alviðru eru

Fróðleikur Skemmtun Útivist

Nýjast í Alviðru

Blágresi í Blóma í Bakkafirði. Ljósmynd: Sigurður Fjalar Jónsson.

Sumardagskrá í Alviðru: Jurtaríkið, 26. júní 2021

Lærðu um jurtaríkið í Alviðru. Rannveig Thoroddsen plöntuvistfræðingur fræðir gesti og gangandi um plönturíkið laugardaginn 26. júní kl. 14-16.

Lesa meira →
Ingólfsfjall, séð úr lofti. Jarðfræðin í nágrenni Alviðru.

Sumardagskrá í Alviðru: Jarðfræðin í nágrenni Alviðru, 28. ágúst 2021

Lærðu um jarðfræðina í nágrenni Alviðru. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur fræðir gesti og gangandi um jarðfræði laugardaginn 28. ágúst kl. 14-16.
Lesa meira →
Ætihvönn. Flugur sitja á blómum Ætihvannar.

Sumardagskrá í Alviðru: Ætihvönn til matar, litunar og heilsubótar, 14. ágúst 2021

Lærðu um ætihvönn til matar, litunar og heilsubótar. Eva Þorvaldsdóttir líffræðingur fræðir gesti og gangandi um ætihvönn laugardaginn 14. ágúst kl. 14-16.
Lesa meira →
Blómkál, kartöflur, nípa og salat. Mynd af uppskeru úr matjurtaræktun í Alviðru. landvernd.is

Ræktaðu matjurtir í Alviðru

Félögum Landverndar býðst að rækta eigin matjurtir í góðum félagsskap í Alviðru í sumar. Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur hefur umsjón með grenndargarðinum.
Lesa meira →
Hunangsfluga, býfluga drekkur blómasafa úr túnfífilshaus sem liggur á borði í Alviðru.

Alviðra fræðslusetur býður skólahópa velkomna. Fjölbreytt dagskrá í boði.

Alviðra er náttúruskóli og fræðslusetur Landverndar. Tekið er á móti skólahópum í Alviðru.
Lesa meira →

Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Göngukort, kort yfir gönguleiðir í Alviðru, landvernd.is
Gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands.

Viltu kynna þér starfsemi Alviðru?

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.