Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði.
Lærðu um jarðfræðina í nágrenni Alviðru. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur fræðir gesti og gangandi um jarðfræði laugardaginn 28. ágúst kl. 14-16.
Lærðu um ætihvönn til matar, litunar og heilsubótar. Eva Þorvaldsdóttir líffræðingur fræðir gesti og gangandi um ætihvönn laugardaginn 14. ágúst kl. 14-16.
Félögum Landverndar býðst að rækta eigin matjurtir í góðum félagsskap í Alviðru í sumar. Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur hefur umsjón með grenndargarðinum.
Alviðra er náttúruskóli og fræðslusetur Landverndar. Tekið er á móti skólahópum í Alviðru.
Skoðum lífið í vatninu. Skólahópar eru velkomnir í heimsókn í Alviðru. Í þessari heimsókn kanna nemendur líf í vatni.
Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459