Alviðra er fræðslusetur Landverndar. Þar er skólahópum og gestum og gangandi boðið upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði. Allt um íslenska náttúru í Alviðru.
Dagskrá Landverndar með fræðslu og gönguferðum í fallegu umhverfi Alviðru sumarið 2013.
Fyrsta frostið í Alviðru.
Haustmánuður byrjast næst jafndægrum en sólin gengur um þann tíma í vigtarmerki.
Landvörður í Alviðru leiðir gesti um Öndverðanes í Ölfusi við bakka Sogsins og að þeim stað þar sem Hvítá og Sogið mætast og sameinast í Ölfusá.
Sunnudaginn 12. ágúst kl. 13-16 býður Landvernd upp á plöntugreiningarnámskeið í Alviðru í Ölfusi.
Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands.