ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar

Alviðra er fræðslusetur Landverndar. Þar er skólahópum og gestum og gangandi boðið upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði.
Allt um íslenska náttúru í Alviðru. 

Alviðra - fræðslusetur Landverndar
Tjaldur á flugi við Alviðru. Ljósmynd: Andrés Skúlason

Einkunnarorð Alviðru eru

Fróðleikur Skemmtun Útivist

Nýjast í Alviðru

Dagskrá Alviðru sumarið 2013

Dagskrá Landverndar með fræðslu og gönguferðum í fallegu umhverfi Alviðru sumarið 2013.

Lesa meira →
Ræktun í Alviðru

Fyrsta frostið

Fyrsta frostið í Alviðru.

Lesa meira →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Haustmánuður genginn í garð

Haustmánuður byrjast næst jafndægrum en sólin gengur um þann tíma í vigtarmerki.

Lesa meira →

Síðsumarganga um Öndverðanes sunnudag 26. ágúst kl. 17

Landvörður í Alviðru leiðir gesti um Öndverðanes í Ölfusi við bakka Sogsins og að þeim stað þar sem Hvítá og Sogið mætast og sameinast í Ölfusá.

Lesa meira →

Plöntugreining í Alviðru 12. ágúst

Sunnudaginn 12. ágúst kl. 13-16 býður Landvernd upp á plöntugreiningarnámskeið í Alviðru í Ölfusi.

Lesa meira →

Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Göngukort, kort yfir gönguleiðir í Alviðru, landvernd.is
Gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands.

Viltu kynna þér starfsemi Alviðru?

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.
Scroll to Top