Styrkja Landvernd

Styrktu starf Landverndar. Veldu upphæð úr fellilistanum.

Starf Landverndar er fjármagnað með styrkjum og félagsgjöldum. Allir styrkir sem renna til samtakanna auka veg náttúruverndar í landinu.

Landvernd vinnur að náttúruvernd með því að veita stjórnvöldum og framkvæmdaraðilum aðhald. Samtökin halda einnig úti umfangsmiklu fræðslustarfi um náttúruvernd, loftslagsmál og umhverfið. Með þinni hjálp er þetta mögulegt.

Viltu styrkja samtökin um hærri upphæð? Hafðu samband við Landvernd landvernd(hjá)landvernd.is.

Einnig má styrkja samtökin með millifærslu á reikning Landverndar,
kt. 640971-0459
Rnr. 0301-26-009904
Tilvísun: Styrkur

Landvernd sendir þér kærar þakkir fyrir stuðninginn.

Landvernd er almannaheillafélag. Þeir sem styrkja Landvernd geta fengið skattaafslátt skv. reglum skattsins. Landvernd sér um að koma upplýsingunum til skila.