Snorri Baldursson, fyrrum formaður Landverndar.

Snorri Baldursson – Minningarorð

Snorri Baldursson er fallinn frá. Landvernd syrgir góðan félaga, þakkar honum frá dýpstu hjartarótum fyrir allt sem hann lagði af mörkum til verndar íslenskrar náttúru og sendir fjölskyldu Snorra innilegar samúðarkveðjur.

Fremrinámar, eru í hættu vegna virkjan, stöðvum eyðileggingu lands fyrir stóriðju, ljósmyndari: Jens Bachmann, landvernd.is

Áróðursherferðin gegn landinu

Tökum ákvarðanir með heildarhagsmuni í huga þar sem náttúruvernd, vernd líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsmál haldast í hendur. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar skrifar

Auður Önnu Magnúsdóttir

Forsendur aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum brostnar

Losun verður meiri en stjórnvöld gera ráð fyrir. Með leiðréttingum vegna eldsneytisspár og stöðuskýrslu aðgerðaáætlunarinnar, ásamt losunartölum 2019 og 2020 má ætla að samdráttur í losun verði aðeins um 22% en ekki 35%.

Sign on back of a man. Sign says "everyday is future" Hafðu áhrif.

Hafðu áhrif – Verkefni

Í verkefninu taka nemendur sig til, hafa áhrif og grípa til aðgerða. Komið þið auga á eitthvað vandamál í ykkar nærumhverfi sem þyrfti að leysa?

Fjögur börn ganga með skólatösku á baki og sólhatta.

Hjálpum fyrirtækjum og stjórnvöldum – Verkefni

Hvernig standa fyrirtæki og stofnanir og stjórnvöld sig? Nemendur fara í heimsókn í fyrirtæki eða stofnanir í nærumhverfinu og bjóða upp á umhverfismat þar sem nemendur leggja gátlista fyrir fulltrúa fyrirtækjanna/stofnana og stinga upp á hugmyndum.

Maður stendur á engi og horfir á sólarlagið. Draumaframtíðin mín.

Draumaframtíðin mín

Verkefnið byggir á bakrýni sem er er gagnleg leið til að takast á við flókin viðfangsefni líkt og loftslagsbreytingar og eru valdeflandi fyrir nemendur. 

Bingó merki. Loftslagsbingó er verkefni fyrir grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla

Loftslagsbingó

Loftslagsbingó er leikur þar sem nemendur ganga á milli með bingóspjöld. Bingóspjöld fyrir fimm skólastig.

Í takt við tímann – Græn skref í átt að sjálfbærari framtíð – Vefnámskeið

Landvernd og Starfsmennt standa saman fyrir námskeiði sem snýr að valdeflingu almennings í umhverfismálum. Námskeiðið fer fram rafrænt fimmtudaginn 7. október kl. 14-16.  Það er mikilvægt að við séum öll með á nótunum um ástand heimsins og hvaða möguleika einstaklingar hafa til að hafa áhrif. Fjallað verður um mikilvæg mál sem varða okkur öll  svo

Hólmsárfoss

Hólmsá við Einhyrning

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli, Langasjó og Skaftá og nágrenni. Vegna sérstöðu svæðisins og nálægð við önnur friðlýst og merkileg svæði vilja margir að allar þrjár virkjunarhugmyndirnar sem snúa að Hólmsá falli í verndarflokk. Um 80 helsingjapör verpa á svæðinu

Hólmsá við Atley

Hólmsá við Atley

Vatnasvið Hólmsár er hluti umfangsmikilla landslagsheilda og lítt snortinna víðerna sem tengjast verðmætum svæðum á suðurhluta miðhálendissins, s.s. Torfajökulssvæðinu/Fjallabaki, Mýrdalsjökli, Langasjó og Skaftá og nágrenni. Vegna sérstöðu svæðisins og nálægð við önnur friðlýst og merkileg svæði vilja margir að allar þrjár virkjunarhugmyndirnar sem snúa að Hólmsá falli í verndarflokk. Um 80 helsingjapör verpa á svæðinu

Þverfell við Kerlingarfjöll

Þverfell

Þverfell stendur við norðaustanverð Kerlingarfjöll og sunnan við Hofsjökul. Kerlingarfjöll er rýólíteldfjall utan rekbeltisins og þeim fylgja gjarnan mikil háhitasvæði. Aðeins eitt nútímahraun er að finna á svæðinu en það kom upp úr gígaröð við Þverfell. Þverfell er eitt fjögurra hugmynda um virkjanir á Kerlingarfjallasvæðinu og uppsett afl virkjunar við Þverfell er 90 MW. Tilheyrandi

Þverárdalur í Henglinum

Þverárdalur

Þverárdalur er gróðursæll dalur norðaustan við Hengil, milli Nesjavalla og Hrómundartinds og er svæðið afar vinsælt til útivistar. Gufuaflsvirkjun í Þverárdal yrði mjög áberandi frá þeim gönguleiðum sem liggja sunnan og austan Hengils og mætast flestar á Ölkelduhálsi. Borteigar, stöðvarhús og önnur mannvirki myndu algjörlega rústa upplifun hins stórbrotna landslags og síkviku og ósnortnu náttúru

Kaldalón á Langadalsströnd

Þverá – Langadalsströnd

Þverá á Langadalsströnd rennur af hálendinu sunnan Drangajökuls og niður í ós Ísafjarðará Langadalsströnd. Skúfnavötn eru á vatnasviði Þverár og eru hluti af stærstu samfelldu víðernum Vestfjarða. Fjölbreyttar landslagsheildir og vistgerðir setja svip sinn á norðausturhluta Vestfjarðakjálkans. Þar má helst nefna heiðalandslag og ógrynni stöðuvatna frá Steingrímsfjarðarheiði til Ófeigsfjarðarheiðar, jökulsorfið umhverfi Drangajökuls og fjalllendi og

Búrfell við Þjórsá

Þjórsá – Búrfell

Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Búrfell er 669 m hár móbergsstapi í Þjórsárdal sem stendur við hálendisbrúnina og er mikið kennileiti á svæðinu. Þjórsá og fossar hennar, Tröllkonuhlaup og Þjófafoss renna meðfram fjallinu og Búrfellsskógur liggur við suðurenda þess. Náttúruperlur á við Hjálparfoss og Gjána ásamt landnámsbænum Stöng eru

Aurar Þjórsár

Þjórsá – Hvammsvirkjun

Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Í efri hluta Þjórsár eru sjö vatnsaflsvirkjanir en áform eru um þrjár virkjanir til viðbótar á láglendi. Áform um Hvammsvirkjun hafa verið umdeild frá upphafi. Talsvert af grónu landi og jarðvegi færu undir lón, vegi, skurði og haugstæði. Verulega drægi úr meðalrennsli árinnar og

Þjórsárver og Hofsjökull

Þjórsá – Þjórsárver

Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í Hofsjökli. Áin liggur um Þjórsárver sem eru víðáttumikil gróðurvin á hálendinu sunnan Hofsjökuls. Norðlingaölduveita fellur í verndarflokk samkvæmt rammaáætlun. Með Norðlingaölduveitu hefði Þjórsá verið stífluð um 8 km fyrir neðan þáverandi friðlands Þjórsárvera. Vatnsrennsli um fossa Þjórsár myndi minnka um 40% til viðbótar við þá

Þjórsá

Þjórsá – Holtavirkjun

Þjórsá er lengsta á landsins og hefur meginupptök sín úr Hofsjökli. Í efri hluta Þjórsár eru margar vatnsaflsvirkjanir en áform eru um þrjár virkjanir til viðbótar á láglendi. Holtavirkjun og aðrar virkjanir í Þjórsá hefðu mikil og skaðleg áhrif á náttúruna. Rennsli í ánni yrði breytilegt, allt að tífaldur munur á minnsta rennsli til þess

Jarðhitaummerki á Þeistareykjum

Þeistareykir

Þeistareykir eru öflugt háhitasvæði norðan við Bæjarfjall á milli Mývatnssveitar og Kelduhverfis. Þar er 90 MWe jarðgufuvirkjun Landsvirkjunar með tveimur hverflum. Búið var á Þeistareykjum fyrr á öldum og þar var brennisteinn numinn. Jarðhitasvæðinu á Þeistareykjum er skipt í austur- og vestursvæði en talið er að svæðið geti í heild staðið undir allt að 270

Hvítá séð ofan af Vörðufelli

Vörðufell

Vörðufell er móbergs- og grágrýtisfjall, staðsett á láglendi Hvítár, sunnan Laugaráss og á toppi þess er Úlfsvatn. Víðsýnt er af toppi Vörðufells á helstu tinda Suðurlands og upp á hálendið. Fyrstu hugmyndir um Vörðufellsvirkjun í Hvítá í Árnessýslu komu fram árið 1963, en þá komu fram áform um að byggja dæluvirkjun við Vörðufell sem yrði

Jarðhitasvæði í Vonarskarði

Vonarskarð

Vonarskarð er dalur milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls, vestan við Bárðarbungu. Þar er jarðhitasvæði og einnig eru þar upptök stórfljótanna Skjálfandafljóts og Köldukvíslar. Vonarskarð liggur innan Vatnajökulsþjóðgarðs og nýtur sérstakrar verndar. Áður hafa verið settar fram hugmyndir um jarðvarmavirkjanir í Vonarskarði og Sveðjuhrauni, auk þess sem að í 2. Áfanga rammaáætlunar var fjallað um 145 MW

Scroll to Top