Gerast félagi

Vertu með í Landvernd

Ég vil styðja við Landvernd með mánaðarlegum stuðningi
Mánaðarlegur stuðningur til Landverndar. Lágmarksupphæð er 700 kr.
Ef kreditkort er valið mun Landvernd hringja til að fá staðfestingu á kortanúmeri.

Upplýsingar um þig

Náttúran ver sig ekki sjálf
Félagar í Landvernd taka afstöðu með náttúrunni
Hafðu áhrif og vertu með!

Félagar hafa atkvæðisrétt á aðalfundi og geta þannig haft bein áhrif á starf samtakanna.

Félagsgjald er að lágmarki 5.000 kr. á ári, samkvæmt ákvörðun síðasta aðalfundar Landverndar, en þeir sem vilja styrkja samtökin um hærri fjárhæð árlega geta valið þann kost. 
Allar upplýsingar eru trúnaðarmál og ekki afhentar þriðja aðila.

Scroll to Top