Fregnir af stjórnarstarfi og aðalfundum
Fjárhagur Landverndar 2022
Stærsti tekjuliður Landverndar er félagsgjöld og almennir styrkir. Styrkir sem renna til skólaverkefnisins Skólar á grænni grein eru einnig stór hluti.
Ársrit Landverndar 2022-2023
Ársrit Landverndar er skýrsla um starf samtakanna á árinu.
Aðalfundur Landverndar haldinn 19. apríl 2023
Aðalfundur Landverndar 2023 fer fram í Reykjavík síðasta vetrardag – miðvikudaginn 19. apríl nk.
Samband manns og náttúru rofið
Ávarp Tryggva Felixsonar formanns á aðalfundi Landverndar 2022.
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
Þorgerður María er formaður Landverndar Þorgerður er uppalin á Egilsstöðum. Frá unga aldri hefur hún haft yndi af náttúru og náttúrufræðum. Hún er menntaður jarðfræðingur …
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Helga Gunnarsdóttir er í stjórn Landverndar.
Stefna Landverndar 2022 – 2024
Stefna Landverndar árin 2022-2024 er að auka áhersla á fræðslu, loftslagsmál, náttúruvernd og sjálfbært samfélag.
Ályktanir og ný stjórn Landverndar á aðalfundi 2022
Aðalfundur Landverndar fór fram 20. maí 2022. Þar voru kjörnir nýir stjórnarmeðlimir, ályktanir og ný stefna samtakanna kynnt og samþykkt.
Ársrit Landverndar 2021-2022
Starf Landverndar á árinu. Ársrit Landverndar um starfsárið 2021-2022 var lagt fram á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.
Stjórn Landverndar 2023-2024
Stjórn Landverndar 2022-2023 var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 20. maí 2022.
Ályktun aðalfundar um orkuskipti
Aðalfundur Landverndar 2022 kallar eftir orkustefnu og orkuskiptum þar sem náttúruvernd og loftslagsvernd haldast í hendur. Grænni samgönguinnviði, orkunýtni og orkuskipti ber að setja í algjöran forgang þar sem þetta er grundvöllur þess að Íslendingar axli ábyrgð í loftslagsmálum.
Ályktun um loftslagsmál
Aðalfundur Landverndar 2022 skorar á ríkisstjórnina og á umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra og fjármálaráðherra sérstaklega, að beita sér fyrir fjárhagslegum hvötum og gjöldum til þess að atvinnulífið taki virkan og afgerandi þátt í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Án raunhæfra aðgerða atvinnufyrirtækjanna er ljóst að losunarfyrirheit fyrir 2030 nást ekki.
Viðburður: Árangur í loftslagsmálum – Fá íslensk stjórnvöld falleinkunn?
Landvernd og Ungir umhverfissinnar efna til fundar þar sem gerð verður grein fyrir árangri Íslands í loftslagsmálum og leiðum til að ná árangri.
Viðburður: Loftslagsmálin og Reykavíkurborg – Hvað ætla framboðin að gera?
Landvernd og Ungir umhverfissinnar efna til fundar þar sem kjósendum er gefinn kostur á að kynna sér stefnur framboðslista í Reykjavík þann 11. maí nk.
Aðalfundur Landverndar 2022 haldinn 20. maí
Aðalfundur Landverndar 2022 fer fram í Reykjavík föstudaginn 20. maí nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Vigdís Finnbogadóttir – verndari Landverndar
Frú Vigdís Finnbogadóttir er verndari Landverndar. Náttúruvernd og umhverfismál eru henni afar hugleikin og hefur hún lagt Landvernd lið í gegnum tíðina.
Virkjum kærleikann í þágu náttúrunnar
Pistill Tryggva Felixsonar formanns Landverndar í Ársriti Landverndar 2021.
Stjórn Landverndar 2021-2022
Stjórn Landverndar 2021-2022 var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 12. júní 2021.
Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2021
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
Ársrit Landverndar 2020-2021
Landvernd styrk á erfiðum tímum. Ársrit Landverndar um starfsárið 2020-2021 er lögð fram á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.
Fagráð Landverndar
Fagráð Landverndar veitir samtökunum ráðgjöf og kemur að umsögnum samtakanna um til dæmis lagafrumvörp og stórar framkvæmdir.
Aðalfundur Landverndar 2021 haldinn 12. júní
Aðalfundur Landverndar 2021 fer fram í Reykjavík laugardaginn 12. júní nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Fjárhagur Landverndar 2019
Stærsti tekjuliður Landverndar er félagsgjöld og styrkir frá félögum.
Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2020
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
Stjórn Landverndar 2020-2021
Stjórn Landverndar 2020-2021 var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 6. júní 2020. Kynntu þér fólkið í Landvernd. Félagar Landverndar eru um 5900 og eru kjörgengir í kosningum um stjórn samtakanna á aðalfundi.
Ársrit Landverndar 2019-2020
Landvernd fagnaði hálfrar aldar afmæli á árinu og voru áskoranir margar. Ársrit Landverndar er lagt fram á aðalfundi samtakanna sem skýrsla stjórnar.
Aðalfundur Landverndar 2020 haldinn 6. júní
Aðalfundur Landverndar 2020 fer fram í Reykjavík laugardaginn 6. júní nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
Landvernd á besta aldri – Afmælisrit Landverndar
Landvernd hefur staðið vaktina í hálfa öld. Í afmælisriti er stiklað á stóru um starfsemi samtakanna.
Landvernd vex og dafnar
Enn eitt farsælt ár er liðið hjá Landvernd þar sem unnið var að fjölmörgum mikilvægum og áhugaverðum verkefnum í þágu náttúru- og umhverfisverndar.
Stefna Landverndar 2019-2021
Stefna Landverndar árin 2019-2021 er að auka áhersla á fræðslu, loftslagsmál, náttúruvernd og sjálfbært samfélag.
Græn pólitík 2018-2019
Landvernd stendur vörð um lýðræðislega stjórnarhætti þegar kemur að umhverfismálum.
Ár vitundarvakningar
Stöndum saman, tökum djarfar ákvarðanir og verum öðrum til fyrirmyndar.
Stjórn Landverndar 2019-2020
Stjórn Landverndar er kosin á aðalfundi. Kynntu þér stjórnina fyrir tímabilið 2019-2020.
Ályktanir samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019
Ályktanir um víðerni landsins, aðgerðir í loftslagsmálum, miðhálendisþjóðgarð, hvalveiðar, orkusparnað og orkunýtni og hringrásarhagkerfi voru samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019.
Ársskýrsla Landverndar 2018-2019
Í ársskýrslu Landverndar 2018 – 2019 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Við minnum á aðalfundinn
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna.
Aðalfundur Landverndar haldinn 30. apríl
Við hvetjum félagsmenn til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna
Ályktanir samþykktar á aðalfundi 2018
Aðalfundur Landverndar samþykkti ályktanir um mat á umhverfisáhrifum, rammaáætlun, lífbreytileika, örplast og fráveitumál og verndun lindáa.
Nýr formaður og stjórn Landverndar
Rósbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, var kjörin formaður Landverndar á aðalfundi 2018.
Ársskýrsla Landverndar 2017-2018
Í ársskýrslu Landverndar 2017-2018 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Aðalfundur Landverndar 30. apríl 2018
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna.
Bann gegn ræktun frjós eldislax í sjó
Aðalfundur Landverndar álytkaði um stofnun miðhálendisþjóðgarðs, þjóðgarðs á Ströndum og gegn laxeldi með frjóum erlendum laxastofnum
Ársskýrsla Landverndar 2016-2017
Í ársskýrslu Landverndar 2016-2017 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
Stjórn Landverndar
Aðalfundur Landverndar kaus nýja stjórn samtakanna þann 13. maí 2017. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur var kjörinn formaður Snorri Baldursson líffræðingur gaf ekki kost á sér áfram. …
Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum
Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.
Aðalfundur ályktar um friðlýsingar
Aðalfundur Landverndar, haldinn 30. apríl sl. sendi frá sér ályktanir um fjögur málefni: Drög að niðurstöðum rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða, áskorun á stjórnvöld að standa við lögbundnar friðlýsingar, að stuðningur við sauðfjárrækt verði skilyrtur við sjálfbæra nýtingu beitilanda og að Landslagssamningur Evrópu verði fullgiltur.
Ársskýrsla Landverndar 2015-2016
Í ársskýrslu Landverndar 2015-2016 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
Aðalfundur Landverndar 30. apríl kl. 13: Dagskrá og fundargögn
Aðalfundurinn verður haldinn 30. apríl kl. 13-17 að Túngötu 14 í Reykjavík
Aðalfundur Landverndar verður 30. apríl
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna laugardaginn 30. apríl n.k. Fundurinn verður haldinn í sal Kvenfélagasambands Íslands að Túngötu 14 í Reykjavík. Gert er ráð …
Ársskýrsla Landverndar 2014-2015
Í ársskýrslu Landverndar 2014-2015 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
Ársskýrsla Landverndar 2013-2014
Í ársskýrslu Landverndar 2013-2014 er stiklað á stóru um starf Landverndar á árinu.
Aðalfundur Landverndar 2013
Um 75 manns sóttu aðalfund Landverndar 2013 sem haldinn var í Nauthóli í Reykjavík 13. apríl síðastliðinn.
Hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun
Aðalfundur Landverndar ályktaði að hætta ætti við Bjarnarflagsvirkjun í Mývatnssveit.
Bregðast þarf skipulega við auknum ferðamannastraumi
Aðalfundur Landverndar ályktaði um nauðsynleg viðbrögð við auknum ferðamannastraumi til Íslands og áhrifum þess á náttúru landsins.
Grænfánaverkefnið verði eflt
Aðalfundur Landverndar ályktaði um menntun til sjálfbærni í skólum landsins og styrkingu grænfánaverkefnis samtakanna.
Stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan olíuarð
Aðalfundur Landverndar ályktaði um stofnun kynslóðasjóðs fyrir mögulegan auðlindaarð af olíuvinnslu Íslendinga.