Fregnir af stjórnarstarfi og aðalfundum

Orkumál – ályktun aðalfundar 2024

Í breyttri heimsmynd ber okkur skylda til að endurskoða alla raforkuframleiðslu, sölu og notkun nú og til framtíðar. Stjórnmálamenn þurfa að sýna hugrekki og ábyrgð ...
NÁNAR →

Verndun hafsins- ályktun aðalfundar 2024

Ísland ráðist í viðamiklar rannsóknir á vistkerfum hafsbotnsins og ákvarði út frá þeim hvaða 30% hafsvæða að lágmarki verðiskuli vernduð á grundvelli mikilvægra vistkerfa. Þá ...
NÁNAR →

Tjáningarfrelsi og náttúruvernd – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd skorar á stjórnvöld og fjölmiðla að styðja við náttúruvernd og þátttöku almennings í henni. Landvernd minnir á Árósasamninginn og hlutverk frjálsra félagasamtaka. Þau eiga ...
NÁNAR →

Stofnum Reykjanesþjóðgarð – ályktun aðalfundar 2024

Staða náttúruverndar á Reykjanesskaga er óviðunandi og umsjón með Reykjanesfólkvangi lítil og minnkandi. Landvernd telur kominn tíma til að undirbúa stofnun þjóðgarðs á Reykjanesskaga, við ...
NÁNAR →

Vernd votlendis og endurheimt vistkerfa – ályktun aðalfundar 2024

Votlendi þekja um 3% af yfirborði lands en geyma um 30% af kolefni þess í jarðvegi sínum. Mjög hefur verið gengið á íslensk votlendi, sérstaklega á ...
NÁNAR →

Sérstakt ráðuneyti umhverfismála – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd leggur til að sérstakt ráðuneyti umhverfis- og loftslagsmála verði stofnað hið fyrsta. Verndun umhverfis og loftslags eru mikilvægustu verkefni samtímans og öflugt ráðuneyti umfyrir ...
NÁNAR →

Sjókvíaeldi – ályktun í kjölfar aðalfundar 2024

Sjókvíaeldi er áberandi og vaxandi iðnaður á Vestfjörðum og Austfjörðum. Íslenskir firðir eru þjóðareign. Nýting þeirra verður að vera sjálfbær og í almannaþágu. Íslendingar eiga ...
NÁNAR →

Hálendisþjóðgarður – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd skorar á stjórnvöld að hefja að nýju vinnu við undirbúning þjóðgarðs eða þjóðgarða á hálendinu. Sátt virðist meðal almennings og stjórnvalda um nauðsyn þess ...
NÁNAR →

Loftslagsmál – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd lýsir áhyggjum af því hve litlum árangri Ísland hefur náð í loftslagsmálum. Þrátt fyrir markmið stjórnvalda hefur heildarlosun aukist en ekki minnkað, þó að ...
NÁNAR →

Auðlindir í almannaþágu – ályktun aðalfundar 2024

Landvernd skorar á Alþingi að samþykkja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.  
NÁNAR →

Stjórn Landverndar 2024 – 2025

Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 23. maí 2024.
NÁNAR →

Aðalfundur Landverndar haldinn 23. maí 2024

Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna kl. 17:00 fimmtudaginn 23. maí í Hlöðunni í Gufunesi í Reykjavík og hefst 17:00. Húsið verður opnað 16.30.  Á aðalfundi er ...
NÁNAR →

Fjárhagur Landverndar 2022

Stærsti tekjuliður Landverndar er félagsgjöld og almennir styrkir. Styrkir sem renna til skólaverkefnisins Skólar á grænni grein eru einnig stór hluti.
NÁNAR →

Ársrit Landverndar 2022-2023

Ársrit Landverndar er skýrsla um starf samtakanna á árinu.
NÁNAR →

Aðalfundur Landverndar haldinn 19. apríl 2023

Aðalfundur Landverndar 2023 fer fram í Reykjavík síðasta vetrardag - miðvikudaginn 19. apríl nk.
NÁNAR →
Tryggvi Felixson formaður Landverndar, landvernd.is

Samband manns og náttúru rofið

Ávarp Tryggva Felixsonar formanns á aðalfundi Landverndar 2022.
NÁNAR →
Þorgerður María Þorbjarnardóttir er í stjórn Landverndar. landvernd.is

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Þorgerður formaður Landverndar. Hún er uppalin á Egilsstöðum. Frá unga aldri hefur hún haft yndi af náttúru og náttúrufræðum. Hún er menntaður jarðfræðingur og hefur ...
NÁNAR →

Einar Þorleifsson

Einar er náttúrufræðingur sem hefur unnið við náttúrurannsóknir um langt skeið. Hann er með víðtæka þekkingu á náttúruvernd og mikla reynslu af náttúruverndarmálum. Einar Þorleifsson ...
NÁNAR →
Landvernd vinnur að náttúruvernd, loftslagsmálum og fræðslu um sjálfbært samfélag, landvernd.is

Stefna Landverndar 2022 – 2024

Stefna Landverndar árin 2022-2024 er að auka áhersla á fræðslu, loftslagsmál, náttúruvernd og sjálfbært samfélag.
NÁNAR →
Lakagígar. Skaftáreldar runnu úr Lakagígum.

Ályktanir og ný stjórn Landverndar á aðalfundi 2022

Aðalfundur Landverndar fór fram 20. maí 2022. Þar voru kjörnir nýir stjórnarmeðlimir, ályktanir og ný stefna samtakanna kynnt og samþykkt.
NÁNAR →
Skaftá undir Sveinstindi. Kynntu þér starfsemi Landverndar og skoðaðu Ársrit Landverndar. landvernd.is

Ársrit Landverndar 2021-2022

Starf Landverndar á árinu. Ársrit Landverndar um starfsárið 2021-2022 var lagt fram á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.
NÁNAR →

Stjórn Landverndar 2023-2024

Stjórn Landverndar 2022-2023 var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 19. apríl 2023.
NÁNAR →
Borað eftir olíu á sjó. Orkuskipti næst á dagskrá. Olíuleitarskip. Landvernd kallar eftir jarðefnaeldsneytislausu Íslandi 2035.

Ályktun aðalfundar um orkuskipti

Aðalfundur Landverndar 2022 kallar eftir orkustefnu og orkuskiptum þar sem náttúruvernd og loftslagsvernd haldast í hendur. Grænni samgönguinnviði, orkunýtni og orkuskipti ber að setja í ...
NÁNAR →
Loftmengun, reykur rís úr stóriðjustropmum. Landvernd.

Ályktun um loftslagsmál

Aðalfundur Landverndar 2022 skorar á ríkisstjórnina og á umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra og fjármálaráðherra sérstaklega, að beita sér fyrir fjárhagslegum hvötum og gjöldum til þess ...
NÁNAR →
Mengun frá kolaveri erlendis

Viðburður: Árangur í loftslagsmálum – Fá íslensk stjórnvöld falleinkunn?

Landvernd og Ungir umhverfissinnar efna til fundar þar sem gerð verður grein fyrir árangri Íslands í loftslagsmálum og leiðum til að ná árangri.
NÁNAR →
Loftslagsverkfall í Reykjavík 2019 - Gengið niður Skólavörðustíg

Viðburður: Loftslagsmálin og Reykavíkurborg – Hvað ætla framboðin að gera?

Landvernd og Ungir umhverfissinnar efna til fundar þar sem kjósendum er gefinn kostur á að kynna sér stefnur framboðslista í Reykjavík þann 11. maí nk. ...
NÁNAR →
Aurar og birkitré í Morsárdal í átt að Skaftafelli

Aðalfundur Landverndar 2022 haldinn 20. maí

Aðalfundur Landverndar 2022 fer fram í Reykjavík föstudaginn 20. maí nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
NÁNAR →
Vigdís Finnbogadóttir ásamt dóttur sinni Ástríði Magnúsdóttur í guðsgrænni náttúrunni.

Vigdís Finnbogadóttir – verndari Landverndar

Frú Vigdís Finnbogadóttir er verndari Landverndar. Náttúruvernd og umhverfismál eru henni afar hugleikin og hefur hún lagt Landvernd lið í gegnum tíðina.
NÁNAR →
Landmannalaugar,vinsæll ferðamannastaður á Fjallabaksleið nyrðri austur af Heklu; í Friðlandi að fjallabaki, hálendi Íslands

Virkjum kærleikann í þágu náttúrunnar

Pistill Tryggva Felixsonar formanns Landverndar í Ársriti Landverndar 2021.
NÁNAR →
Reynisfjall, Reynisfjara og Reynisdrangar.

Stjórn Landverndar 2021-2022

Stjórn Landverndar 2021-2022 var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 12. júní 2021.
NÁNAR →
Stóri Kýlingur á hálendi Íslands. Náttúru landsins þarf að vernda. landvernd.is

Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2021

Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
NÁNAR →
Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Ársrit Landverndar 2020-2021

Landvernd styrk á erfiðum tímum. Ársrit Landverndar um starfsárið 2020-2021 er lögð fram á aðalfundi samtakanna 12. júní 2021.
NÁNAR →
Ljósmynd: Uxatindar t.v. og Grettir t.d. á Skaftártunguafrétti. Ljósmyndari: Chris Bukard. Hálendi Íslands. landvernd.is

Fagráð Landverndar

Fagráð Landverndar veitir samtökunum ráðgjöf og kemur að umsögnum samtakanna um til dæmis lagafrumvörp og stórar framkvæmdir.
NÁNAR →
Sitjandi hópur fólks forgrunni, halda öll á grænum atkvæðaseðlum upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 2021 haldinn 12. júní

Aðalfundur Landverndar 2021 fer fram í Reykjavík laugardaginn 12. júní nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
NÁNAR →
Stærsti tekjuliður Landverndar eru félagsgjöld félagsmanna, landvernd.is

Fjárhagur Landverndar 2019

Stærsti tekjuliður Landverndar er félagsgjöld og styrkir frá félögum.
NÁNAR →
Á myndinni má sjá ármót Rjúkanda og Hvalár á Drangajökulsvíðernum. Þarna hyggst Vesturverk byggja vinnubúðir sínar, landvernd.is

Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2020

Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.
NÁNAR →
Stjórn Landverndar 2020-2021, stjórnin er kosin lýðræðislega á aðalfundi. Allir félagar hafa atkvæðisrétt, landvernd.is

Stjórn Landverndar 2020-2021

Stjórn Landverndar 2020-2021 var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 6. júní 2020. Kynntu þér fólkið í Landvernd. Félagar Landverndar eru um 5900 og eru kjörgengir ...
NÁNAR →
Tryggvi Felixson er formaður Landverndar, landvernd.is

Mannlíf er óhugsandi án lífríkis

Leiðari ársrits Landverndar 2020.
NÁNAR →
Ungt fólk hefur krafist tafarlausra aðgerða í loftslagsmálum síðan í febrúar 2019 með vikulegum loftslagsverkföllum. Ljósmyndari: Gunnlaugur Rögnvaldsson. landvernd.is

Ársrit Landverndar 2019-2020

Landvernd fagnaði hálfrar aldar afmæli á árinu og voru áskoranir margar. Ársrit Landverndar er lagt fram á aðalfundi samtakanna sem skýrsla stjórnar.
NÁNAR →
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 2020 haldinn 6. júní

Aðalfundur Landverndar 2020 fer fram í Reykjavík laugardaginn 6. júní nk. Aðgengi er gott fyrir fólk með hreyfihömlun. Mikilvægt er að skrá sig á fundinn.
NÁNAR →
Landvernd fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir, landvernd.is

Landvernd á besta aldri – Afmælisrit Landverndar

Landvernd hefur staðið vaktina í hálfa öld. Í afmælisriti er stiklað á stóru um starfsemi samtakanna.
NÁNAR →
Íslensk náttúra er einstök á heimsmælikvarða, það er skylda okkar að vernda hana, landvernd.is

Landvernd vex og dafnar

Enn eitt farsælt ár er liðið hjá Landvernd þar sem unnið var að fjölmörgum mikilvægum og áhugaverðum verkefnum í þágu náttúru- og umhverfisverndar.
NÁNAR →
Landvernd vinnur að náttúruvernd, loftslagsmálum og fræðslu um sjálfbært samfélag, landvernd.is

Stefna Landverndar 2019-2021

Stefna Landverndar árin 2019-2021 er að auka áhersla á fræðslu, loftslagsmál, náttúruvernd og sjálfbært samfélag.
NÁNAR →
Votlendi og viðkvæm svæði á Íslandi ber að vernda, landvernd.is

Græn pólitík 2018-2019

Landvernd stendur vörð um lýðræðislega stjórnarhætti þegar kemur að umhverfismálum.
NÁNAR →
Teigsskógur þar sem birki skógur vex í fjörunni við sjó, landvernd.is

Ár vitundarvakningar

Stöndum saman, tökum djarfar ákvarðanir og verum öðrum til fyrirmyndar.
NÁNAR →
©Kristján Ingi Erlendsson, ljósmyndari. Kristján Ingi er höfundur bókarinnar Unique Island og fær Landvernd 5% af söluandvirði hverrar bókar.

Stjórn Landverndar 2019-2020

Stjórn Landverndar er kosin á aðalfundi. Kynntu þér stjórnina fyrir tímabilið 2019-2020.
NÁNAR →
Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Ályktanir samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019

Ályktanir um víðerni landsins, aðgerðir í loftslagsmálum, miðhálendisþjóðgarð, hvalveiðar, orkusparnað og orkunýtni og hringrásarhagkerfi voru samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019.
NÁNAR →
Teigskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur tengir saman fjall og fjöru, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2018-2019

Í ársskýrslu Landverndar 2018 - 2019 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
NÁNAR →

Við minnum á aðalfundinn

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna.
NÁNAR →

Aðalfundur Landverndar haldinn 30. apríl

Við hvetjum félagsmenn til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna
NÁNAR →
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Ályktanir samþykktar á aðalfundi 2018

Aðalfundur Landverndar samþykkti ályktanir um mat á umhverfisáhrifum, rammaáætlun, lífbreytileika, örplast og fráveitumál og verndun lindáa.
NÁNAR →

Nýr formaður og stjórn Landverndar

Rósbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, var kjörin formaður Landverndar á aðalfundi 2018.
NÁNAR →
Stjórn Landverndar 2018, landvernd.is

Stjórn Landverndar

Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi í apríl 2018.
NÁNAR →
Gullfossar Stranda eru í hættu auk stórra víðerna sem Íslendingar bera ábyrgð á í alþjóðlegu samhengi, stöðvum sókn stóriðju í ómetanlegar náttúruperlur, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2017-2018

Í ársskýrslu Landverndar 2017-2018 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
NÁNAR →

Aðalfundur Landverndar 30. apríl 2018

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og hafa áhrif á stefnu og störf samtakanna.
NÁNAR →

Bann gegn ræktun frjós eldislax í sjó

Aðalfundur Landverndar álytkaði um stofnun miðhálendisþjóðgarðs, þjóðgarðs á Ströndum og gegn laxeldi með frjóum erlendum laxastofnum
NÁNAR →
Einstök náttúra Mývatns og nágrennis er einstök og er hún vernduð af sérstökum lögum um vernd Mývatns og Laxár. Verndum náttúruna, landvernd.is

Ársskýrsla Landverndar 2016-2017

Í ársskýrslu Landverndar 2016-2017 er stiklað á stóru um starf samtakanna á árinu.
NÁNAR →

Stjórn Landverndar

Aðalfundur Landverndar kaus nýja stjórn samtakanna þann 13. maí 2017. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur var kjörinn formaður Snorri Baldursson líffræðingur gaf ekki kost á sér áfram. ...
NÁNAR →
Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum

Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.
NÁNAR →

Aðalfundur ályktar um friðlýsingar

Aðalfundur Landverndar, haldinn 30. apríl sl. sendi frá sér ályktanir um fjögur málefni: Drög að niðurstöðum rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða, áskorun á stjórnvöld ...
NÁNAR →